bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 22:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Keypti þennan bíl fyrir umþb 2 mánuðum af rockstone :)

BMW E36 328i
Árgerð 1995


Listi úr auglýsingu
Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
Nýjir Hella kastarar.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.

Ekinn 206.000 km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti. Pimpin'
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
coilovers

M3 læst drif, 3.15 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Og svo mynd fyrir breytingu hjá rockstone
Image

Eftir breytingu hjá rockstone :)

Image

Planið fyrir hann

Ekki viss hvort að ég haldi rondell felgunum mínum eða kaupi gourmé felgur fyrir næsta sumar, eða bara eiga tvö pör? Pæling - seldi rondell og keypti bbs style5

Nýjir hurðarlistar og láta sprauta það sem var rispað þegar þjófar+skemmdarvargar stálu m-tech listunum mínum:argh:, sennilega laga grjótbarning í leiðinni... - búinn að láta sprauta báðar hliðar og láta sprauta mtech stuðarann og láta laga svuntuna sem var brotin

Ný svunta líklega úr því að hún sem er á honum er brotin. Þarf svo að laga þéttinguna á topplúgunni, hún virðist ekki þétta nóg.

Svo eitthvað óákveðið, geri eitthvað sniðugt fyrir sumarið :D

Image
Svona verður hann hjá mér í sumar nema bara með meiri lækkun :thup: 8)
Meiri lækkun og betri mynd:

Image

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Last edited by Páll Ágúst on Sun 28. Apr 2013 03:05, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 1995 328i
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 16:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Þessi fékk athugarsemdalausa 14 skoðun í dag 8)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 1995 328i
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 19:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Jæja, langaði að prufa eitthvað nýtt og setti undir hann m5 e39 felgur, tók hann og bónaði og reyndi að taka myndir, hef ekkert vit á svona myndatökum!

Well, þetta er útkoman:

Image

Image

Image

Image

Image
Helvítis foxinn að eyðileggja myndina! pfft.

Image

Image

Á myndirnar í mikið betri gæðum enn til þess að geta sett þær inn í stærð sem passar þá þurfti ég að minnka þær alveg töluvert :/

:D :thup:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er eitthvað verulega rangt við þessar felgur. fimmu offsett?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þessi bíll púllar varla þrista felgur lengur er það?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 21:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Hvaða neikvæðni er þetta í ykkur, pfft.

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 21:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
felgurnar eru cool undir honum, en hann hækkar um heilan helling. eða mér finnst hann alla veganna of hár á myndunum að dæma.
svo vantar þér grill í stuðarann :thup:

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
omar94 wrote:
felgurnar eru cool undir honum, en hann hækkar um heilan helling. eða mér finnst hann alla veganna of hár á myndunum að dæma.
svo vantar þér grill í stuðarann :thup:

Þetta eru dekkin sem að hækka hann svona, ef að felgurnar verða eitthvað af viti undir bílnum þá er planið að kaupa minni dekk ;)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 21:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Hef aldrei fundist þessar felgur það flottar en þær koma furðulega vel út á bílnum, lítur veel út nýbónaður! 8)

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 08:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
bErio wrote:
Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum



x2

Þetta er hræðilegt

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Tóti wrote:
bErio wrote:
Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum



x2

Þetta er hræðilegt

:| :| :lol:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta gæti nú alveg gengið upp með réttum dekkjum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 14:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Er þetta virkilega svona hræðilegt? :?

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
skal orða svar mitt betur.

já því miður þá er þetta að lúkka alveg skelfilega.
E39 M5 replicur hafa nú samt yfirleitt gengið undir E36 afar ljúflega. en í þessu tilfelli þá er e-h rangt

offsettið á felgunum virkar stórfurðulegt. svona svipað því að þær komi undan e39 bíl t.d. armarnir í felguni eru svo utarlega, nánast á pari við brettakantinn
einnig er svo dekkjastærðin alveg off, hár bani á dekkinu, þetta gerir það að verkum að bíllinn virkar eins og hann sé slammaður ofan á felgurnar en svo er bíllinn sjálfur frekar hár frá götuni.

ég tek fram að þetta er ekki skítkast eða leiðindi, þú ert með virkilega fallegan bíl í höndunum.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group