Keypti þennan bíl fyrir umþb 2 mánuðum af rockstone

BMW E36 328i
Árgerð 1995
Listi úr auglýsingu
Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
Nýjir Hella kastarar.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.
Ekinn 206.000 km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti. Pimpin'
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
coilovers
M3 læst drif, 3.15
Og svo mynd fyrir breytingu hjá rockstone

Eftir breytingu hjá rockstone


Planið fyrir hann
Ekki viss hvort að ég haldi rondell felgunum mínum eða kaupi gourmé felgur fyrir næsta sumar, eða bara eiga tvö pör? Pæling -
seldi rondell og keypti bbs style5Nýjir hurðarlistar og láta sprauta það sem var rispað þegar þjófar+skemmdarvargar stálu m-tech listunum mínum:argh:, sennilega laga grjótbarning í leiðinni... -
búinn að láta sprauta báðar hliðar og láta sprauta mtech stuðarann og láta laga svuntuna sem var brotinNý svunta líklega úr því að hún sem er á honum er brotin. Þarf svo að laga þéttinguna á topplúgunni, hún virðist ekki þétta nóg.
Svo eitthvað óákveðið, geri eitthvað sniðugt fyrir sumarið


Svona verður hann hjá mér í sumar nema bara með meiri lækkun

Meiri lækkun og betri mynd:
