bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Vantar að kaupa myndavél.

Er að spá í SLR vél, einhvað svipað og Canon D600.

Ætla að kaupa þetta í millilendingu í New York.


Hvernig eru þessar vélar eins og Sony Nex? Einhvað vit í þessu?

Er svona að leita að hugmyndum. Ekki of dýrt, ca 50-90 þús iskr.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 20:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Mjög vel settur með Canon 600D sko, annars er erfitt að leiðbeina þér þar sem þú gefur lítið upp.

- Stærð og meðfærileiki
- Í hvað ætlaru að nota
- Hvað þarf hún að gera fyrir þig

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image


Image

:lol: :alien: :alien: :alien: :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 22:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Canon M hefur víst verið að fá fína dóma!

http://www.nyherji.is/um-nyherja/fretti ... item71820/

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 22:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Emil Örn wrote:
Mjög vel settur með Canon 600D sko, annars er erfitt að leiðbeina þér þar sem þú gefur lítið upp.

- Stærð og meðfærileiki
- Í hvað ætlaru að nota
- Hvað þarf hún að gera fyrir þig


Á núna Sony A200, var sáttur með hana.

Stærð skiptir þannig séð ekki máli, þ.e er með SLR vél.

Er að fara til Panama og vantar þokkalega myndavél, er samt ekki keypt bara fyrir þá ferð :lol: .
Vantar einhvað meira en vasamyndavél.
Væri ekki verra ef hægt væri að taka þokkaleg video, finnst það vanta alveg svakalega í A200 vélina. Þarf þó ekki að geta tekið upp heilu bíómyndirnar en svona klippur hér og þar af fjölskyldunni og fyrir golfvöllinn.

Er svona fiktari bara þegar það kemur að þessu myndadóti. Hef samt gaman að taka stundum myndasyrpu og fara út að leika mér.

Er samt smá böðull og mætti alveg þola að velkjast um í bíl og á hjólum, samt engin hardcore notkun.

EDIT.

Er dottinn inn á þessar þrjár, fást á góðu verði og virðast þokkalegar.

Nikon D5100
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... amera.html

Nikon D3100
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... amera.html

Canon Rebel T3i (600D)
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gital.html

Nikon D3200
http://www.bhphotovideo.com/c/product/8 ... _With.html


Nikon D3100 er töluvert ódýrari en hinar, en er hún ekki í rauninni nóg. Tekur upp í 1080 og er 14.2MP. Fær ágætis dóma að því virðist.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er með D5100 og er mjög sáttur með hana. Góð vél í alla staði og afskaplega feginn því að ég skyldi ekki hafa tekið D3100 eða D3200 (sem kom út skömmu eftir að ég keypti mína). Eftir að hafa notað D3100 og 3200 og borið þær saman við D5100 þá er þetta mikið "meiri" myndavél. Hún er vel útbúin af fítusum og þægindum, og það án þess að fórna einfaldlega.

Hinsvegar, þá er Ísland Canon land. Það er mikið meira úrval af notuðum aukahlutum fyrir Canon heldur en Nikon hér heima og það eitt gæti verið nóg til að sveigja ákvörðun þinni í aðra áttina.

Á meðan ég myndi taka D5100 umfram 600D (þær eru á svipuðum stað í úrvali Nikon/Canon) sem ljósmyndavél, myndi ég velja 600D sem videovél. Búinn að prófa báðar og ég var mjög sáttur með þær. Nikon varð fyrir valinu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gildir ekki það sama í þessu eins og flest öllu, oft eru gerð grííííðarlega góð kaup í yesterdays heros.

Ég er með Nikon D7100 og fíla hana vel, magnesíum boddý sem virkar traust á mig. Ég kann samt ekki nóg á hana og vantar sárlega betri linsur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 13:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
SteiniDJ wrote:
Ég er með D5100 og er mjög sáttur með hana. Góð vél í alla staði og afskaplega feginn því að ég skyldi ekki hafa tekið D3100 eða D3200 (sem kom út skömmu eftir að ég keypti mína). Eftir að hafa notað D3100 og 3200 og borið þær saman við D5100 þá er þetta mikið "meiri" myndavél. Hún er vel útbúin af fítusum og þægindum, og það án þess að fórna einfaldlega.

Hinsvegar, þá er Ísland Canon land. Það er mikið meira úrval af notuðum aukahlutum fyrir Canon heldur en Nikon hér heima og það eitt gæti verið nóg til að sveigja ákvörðun þinni í aðra áttina.

Á meðan ég myndi taka D5100 umfram 600D (þær eru á svipuðum stað í úrvali Nikon/Canon) sem ljósmyndavél, myndi ég velja 600D sem videovél. Búinn að prófa báðar og ég var mjög sáttur með þær. Nikon varð fyrir valinu.


Þakka þetta, hjálpar ansi vel!

Merkið skiptir mig ekki það miklu máli. Get verslað aukahluti á netinu og fengið þá yfirleitt ódýrari en hérna heima. Verslaði aldrei aukahluti á Sony vélina og efast um að það verði mikið verslað á þessa. Það yrði þá gert í einhverri utanlandsferðinni.

Video fítusinn í vélunum er ekki vendipunktur og verðmunurinn á vélunum gerir útslagið. Ekki mikill munur en á meðan það er ekkert stórt sem mælir með Canon VS Nikon að þá hefur Nikon vinninginn.

En ég er það mikill nískupúki að ég horfi svo í verðið :lol:
D5100/D3200 - 597$
D3100 - 477$

120$ munur. En er munurinn þess virði?
Einhvað stórtækt á milli þessara véla sem algera amatör eins og ég sé?
Sömu linsur með öllum vélunum.
11 punkta auto focus á öllum.
Allar 1080P upptaka, auto focus.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég endaði sjálfur á Canon 600D (T3i) vél fyrir rétt rúmu ári síðan, hef tekið svolítið af video-um á hana líka og er gríðarlega sáttur með bæði myndir og video. Athugaðu samt að það er enginn auto focus á video-unum þannig að þú þarft þá helst að vera með stillt upp fyrirfram eða fókusa sjálfur á meðan þú tekur upp.

Hvort sem þú endar á Nikon eða Canon þá myndi ég ekki hika við að fá mér fasta 50 mm 1.8 linsu á vélina, kosta yfirleitt um 100 USD og eru ein bestu kaupin í linsu. Mjög skýr og góð og ljósopið gott.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Hverjar eru hetjur dagsins í gær ?

Langar að eiga eina ágæta SLR en er ekki til í að eyða allt of miklu

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nikon D5100 er vel útbúin af flóknum möguleikum, en þó ekki svo flókin að það sé ómögulegt að læra á hana. Í þokkabót geturðu séð útskýringu á öllum valmöguleikum í myndavélinni, þar sem vélin skýrir muninn á góðan máta.

Nikon D3100 er ansi flott vél, en mér þótti hún of ... stupid. Þurfti að grafa og grafa til þess að nýta mér valmöguleika sem voru auðfundnir á D5100 en vel faldir á D3100. Sömu sögu má segja um D3200, en stundum tók það nokkrar mínútur að finna hluti sem tók enga stund á D5100.

Nikon D3100 er í raun bara síðri vél, hönnuð meira fyrir þá sem vilja betri vél en þessar point-n-shoot en vilja þó hafa þetta nokkuð einfalt og gott. Það liggur mikill munur í þessum $120.

Myndgæði D5100 og D3200 eru nokkuð sambærileg, fyrir utan það að D3200 hefur hærri MP tölu (sem skiptir nú ekki öllu máli). D3200 er nokkuð léttari og fljótari að kveikja á sér og enda kostirnir umfram D5100 þar.

Ég segi, ekki hugsa um þessa $120 og farðu í D5100 ef þú vilt fá þér Nikon vél. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
550D er hetja gærdagsins vs 600D
Það má oft gera mjög góð kaup í þannig

D7100 er mögulega hægt að fá á sambærilegu verði og einhverjar af plastvélunum í dag.

7D Canon? vs eitthvað nýrra

Þórður og Sæmi gætu svarað þessu betur hugsa ég

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef svolítið spáð í að endurnýja og hef þá velt fyrir mér hver er munurinn á Canon 600 og 650.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 16:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
SteiniDJ wrote:
Nikon D5100 er vel útbúin af flóknum möguleikum, en þó ekki svo flókin að það sé ómögulegt að læra á hana. Í þokkabót geturðu séð útskýringu á öllum valmöguleikum í myndavélinni, þar sem vélin skýrir muninn á góðan máta.

Nikon D3100 er ansi flott vél, en mér þótti hún of ... stupid. Þurfti að grafa og grafa til þess að nýta mér valmöguleika sem voru auðfundnir á D5100 en vel faldir á D3100. Sömu sögu má segja um D3200, en stundum tók það nokkrar mínútur að finna hluti sem tók enga stund á D5100.

Nikon D3100 er í raun bara síðri vél, hönnuð meira fyrir þá sem vilja betri vél en þessar point-n-shoot en vilja þó hafa þetta nokkuð einfalt og gott. Það liggur mikill munur í þessum $120.

Myndgæði D5100 og D3200 eru nokkuð sambærileg, fyrir utan það að D3200 hefur hærri MP tölu (sem skiptir nú ekki öllu máli). D3200 er nokkuð léttari og fljótari að kveikja á sér og enda kostirnir umfram D5100 þar.

Ég segi, ekki hugsa um þessa $120 og farðu í D5100 ef þú vilt fá þér Nikon vél. :)


Veistu ég held hreinlega að ég endi á D5100. Farið að lítast helvíti vel á hana!

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 16:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Ég ætla að benda þér á Canon EOS 550D, hún fæst á fínum prís, og er mjög fín í notkun. Hef notað svoleiðis sjálfur, og hún gefur 5D Mark II'unni minni ekkert eftir í myndböndum.

Autofocus í myndbandsupptöku (eins og í Nikon) er sjaldnast nokkuð til að hrópa húrra fyrir á DSLR, ert betur settur með að fókusa sjálfur.


Ég myndi segja 550D ásamt 18-55 kit linsu, og kannski 85mm f/1.8 eða 100mm f/2, það er mjög fínn pakki sem kemur þér langt.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group