bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 07:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: M50 eða M30
PostPosted: Thu 03. Jan 2013 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Aron Fridrik wrote:
ömmudriver wrote:
gardara wrote:
M50

M30 er risaeðla


Hey lilli hefur þú átt og rekið bíl með M30B35 eða bara einfaldlega keyrt bíl með M30B35 undir húddinu?


Nei hann las bara þráðinn um 7una þína og sá þar að mikið getur greinilega bilað :shock: :lol:


Áái :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50 eða M30
PostPosted: Thu 03. Jan 2013 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hef náttúrlega ekki prófað E28 með M50 en árið 2006 þegar við Óskar vorum í Evrópu þá fórum við að skoða M-tec'aðan E28 535i sem mig langaði að kaupa og taka með heim. Tókum ágætis hring á bílnum og í minningunni var þetta virkilega sprækur og skemmtilegur bíll svo ég myndi setja M30 í E28 ef ég væri í sömu sporum.

M30 hefur líka eitt sem M50 virðist ekki geta fengið en það er fallegt vélar/púst-hljóð!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50 eða M30
PostPosted: Thu 03. Jan 2013 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á auðvitað tvo E28 bíla með M30 ofan í og ég verð að segja að ég er og hef alltaf verið hrifinn af því hvað þeir þrælvirka :thup:

T.d. 535i hjá mér er með M30B35 úr E32, stífari fjöðrun (bilstein+koni+lækkunargormar), m30 kúpling, m30 gírkassi og læst drif.
Þetta setup er BARA SKEMMTILEGT 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50 eða M30
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 02:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Svezel wrote:
Hef náttúrlega ekki prófað E28 með M50 en árið 2006 þegar við Óskar vorum í Evrópu þá fórum við að skoða M-tec'aðan E28 535i sem mig langaði að kaupa og taka með heim. Tókum ágætis hring á bílnum og í minningunni var þetta virkilega sprækur og skemmtilegur bíll svo ég myndi setja M30 í E28 ef ég væri í sömu sporum.

M30 hefur líka eitt sem M50 virðist ekki geta fengið en það er fallegt vélar/púst-hljóð!



Haha sammála þér þar m50 soundar eiginlega ekki eins og 6 cyl :lol:

6cyl í mínum huga á að vera "rough" eins og golfinn hann hjlómar eins og stórt dísell stundum :lol:

en já ég þarf að plata tóta í að taka mig hring til að ákveða mig endanlega, er farinn að hallast að m30 þar sem það er í rauninni "beint" swap útaf motronic 1,3 sem er í bílnum .

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group