Svezel wrote:
Hef náttúrlega ekki prófað E28 með M50 en árið 2006 þegar við Óskar vorum í Evrópu þá fórum við að skoða M-tec'aðan E28 535i sem mig langaði að kaupa og taka með heim. Tókum ágætis hring á bílnum og í minningunni var þetta virkilega sprækur og skemmtilegur bíll svo ég myndi setja M30 í E28 ef ég væri í sömu sporum.
M30 hefur líka eitt sem M50 virðist ekki geta fengið en það er fallegt vélar/púst-hljóð!
Haha sammála þér þar m50 soundar eiginlega ekki eins og 6 cyl
6cyl í mínum huga á að vera "rough" eins og golfinn hann hjlómar eins og stórt dísell stundum
en já ég þarf að plata tóta í að taka mig hring til að ákveða mig endanlega, er farinn að hallast að m30 þar sem það er í rauninni "beint" swap útaf motronic 1,3 sem er í bílnum .
_________________
VW Golf
VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.