bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Jan 2013 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
...þ.e.a.s. með fyrirvara um að einhver hérna hafi eitthvað um þá að segja. :lol:

Ég sé ekki betur en að það hafi 1633 íslenskir bílar verið skráðir þar í gegnum árin, sem hljómar eiginlega furðulega mikið. Sjá: http://www.cardomain.com/makemodel/?country=IS


Hefur einhver hérna notað þá? Mér finnst conceptið af því að hafa svona síðu skemmtilegt, og gaman að geta showcaseað builds á meira international leveli heldur en gengur og gerist bara með því að pósta t.d. í Bílar Meðlima á local forumi. Hinsvegar nagar það mig persónulega hvað mér finnst allt sóðalegt og chaotic hjá þeim -- og það alveg fælir mig frá þeim.


Ég s.s. spyr því að mig langar að klekkja á þeim. Henda upp einhverju svipuðu, sem er þó betra á ýmsan hátt, og mun snyrtilegra. Og á meðan ég syndi alveg í hugmyndum sjálfur, þá er ég meira að fiska eftir álitum frá öðrum, því það væri nú varla vit í því að fara út í svona nema tailora það að þeim sem hugsanlega hefðu áhuga á að nota svona.


Ef þið hafið einherja reynslu af þeim, þá væri ég til í að heyra allt sem þið hafið að deila, s.s. hvað þið mynduð breyta og bæta etc.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1


mikið þarna sem maður hefur ekki séð leeeeeeengi

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hehe fyrsti bíllinn minn :thup:

Image


en hvar eru þessar felgur í dag?

http://www.cardomain.com/ride/317273/1990-bmw-m5/

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 11:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
haha næs

http://www.cardomain.com/ride/832366/1994-bmw-m3/

Image

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
cardomain var the sizhnik þegar maður var svona 17 ára

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 15:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
íbbi_ wrote:
cardomain var the sizhnik þegar maður var svona 17 ára


By the looks of it, þá sýnist mér þeir líka hafa lítið breyst síðan þá. :lol:

Alveg feitur Myspace vibe sem maður fær á að browsa suma prófælana þarna.

Virðist laða að sér svona blingera í massavís: http://www.cardomain.com/ride/3337480/2 ... illac-cts/

Hræðilegt.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
rockstone wrote:
hehe fyrsti bíllinn minn :thup:

[imgd]http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/3560/4341/33899670002_large.jpg[/img]


en hvar eru þessar felgur í dag?

http://www.cardomain.com/ride/317273/1990-bmw-m5/


ÞórirG á þær

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
rockstone wrote:
hehe fyrsti bíllinn minn :thup:

[ixmg]http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/3560/4341/33899670002_large.jpg[/img]


MkIV er svo flott body þegar það er aðeins sprúsað til. Leiðindar rafkerfi í þeim og nóg af verksmiðjugöllum þó.

Draumabíllinn hefur alltaf verið MkIV R32.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
What's up.... hehe

http://www.cardomain.com/ride/465880/1987-toyota-corolla/

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 22:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Twincam wrote:


Ái, litirnir á textanum. :argh:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jan 2013 06:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Haha, það sem ég hélt að þetta væri mikil græja þegar ég eignaðist þetta hrúgald 16 ára gamall....

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jan 2013 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ppp wrote:
Twincam wrote:


Ái, litirnir á textanum. :argh:


Já, ég man nú ekki eftir að hafa stillt þetta svona... en hvað veit maður svo sem, hef ekki séð þessa síðu í nokkur ár... :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group