bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 15:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Ég er með skiptingu í svona bíl sem mig langar að losna við. Datt í hug að fyrir mann sem á svona bíl væri þetta fjandi góður varahlutur til að eiga. Það eru væntanlega ekki nema 1-2 svona bílar í umferð. Veit einhver hver á svona?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 16:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Ekki mjög fróður um alpina bíla á íslandi.

en er nokkuð viss um að það sé bara einn e39 alpina

IL-861 right...?

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það var einn annar líka.. svartur að mig minnir.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 18:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Eggert wrote:
Það var einn annar líka.. svartur að mig minnir.


Væntanlega bíllinn sem ég er með skiptinguna úr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er skiptingin endilega Alpina specific ?
Passar hún ekki í fleiri V8 bíla?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 22:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Ég er svosem ekki sérfræðingur í þessu en ég fann þessa grein hérna sem heldur þessu fram...

(http://paultan.org/2008/10/26/e39-alpin ... ternative/)

Quote:
Instead of a manual transmission the Alpina B10 V8S uses a 5-speed transmission derived from the ZF unit in the 540i. Alpina calls it the Switch-Tronic transmission and its transmission ratios, shift patterns, internals and electronics are customised according to Alpina specifications.

Þess vegna þori ég ekki að staðhæfa að hún virki í venjulegan 540 þó hún passi auðvitað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
DanielSkals wrote:
Ég er svosem ekki sérfræðingur í þessu en ég fann þessa grein hérna sem heldur þessu fram...

(http://paultan.org/2008/10/26/e39-alpin ... ternative/)

Quote:
Instead of a manual transmission the Alpina B10 V8S uses a 5-speed transmission derived from the ZF unit in the 540i. Alpina calls it the Switch-Tronic transmission and its transmission ratios, shift patterns, internals and electronics are customised according to Alpina specifications.

Þess vegna þori ég ekki að staðhæfa að hún virki í venjulegan 540 þó hún passi auðvitað.


Og hvers vegna ert þú með skiptinguna úr þessu bíl? :hmm:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ætli lánafyrirtækið sem á bílinn vilji ekki fá hana bara :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///MR HUNG wrote:
Ætli lánafyrirtækið sem á bílinn vilji ekki fá hana bara :lol:

:lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 06:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það stemmir. Það er bara einn svona bíll í umferð í dag og það er ljósblái IL-861.

Hinn, PU-572, var rifinn og tómri skel af honum fargað. Sá skelina á partasölu fyrir nokkrum árum, algjörlega heilt body, vantaði allt saman í skelina nema fram og afturrúðu.

Væri fróðlegt að vita hvað varð um allt kramið og innréttinguna úr bílnum. Var t.d. með spes stýri fyrir þessa switchtronic skiptingu, með tökkum til að gíra upp og niður í stýrinu.

Mjög leiðinlegt þegar sjaldgæfir bílar enda svona :(

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
danni verslaði nú bara skiptingu í 540 bílin sinn og tengist hvarfi bílsins ekki neitt,


já synd að hún hafi verið rifin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Danni wrote:
Það stemmir. Það er bara einn svona bíll í umferð í dag og það er ljósblái IL-861.

Hinn, PU-572, var rifinn og tómri skel af honum fargað. Sá skelina á partasölu fyrir nokkrum árum, algjörlega heilt body, vantaði allt saman í skelina nema fram og afturrúðu.

Væri fróðlegt að vita hvað varð um allt kramið og innréttinguna úr bílnum. Var t.d. með spes stýri fyrir þessa switchtronic skiptingu, með tökkum til að gíra upp og niður í stýrinu.

Mjög leiðinlegt þegar sjaldgæfir bílar enda svona :(



Einhver blár M5 með þetta kram núna ef ég man rétt :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 13:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Ástæðan fyrir að ég er með þessa skiptingu er að mig vantaði stöðurofa á skiptinguna í 540 bílnum mínun og bauðst þessi skipting í heilu lagi á góðu verði. Ég er búinn að færa rofann yfir í minn bíl og datt í hug að hver sá sem ætti hinn B10 bílinn gæti viljað skiptinguna ódýrt. Ef einhvern annan langar að eiga þetta, t.d. ef ske kynni að þetta virki í 540 eða 740 er ég alveg opinn fyrir tilboðum.

Hvað varðar ástæðu þess að þessi bíll var rifinn eða hvað varð um hlutina úr honum þá má sá sem reif hann halda því fyrir sjálfan sig mín vegna þó auðvitað sé synd að sjá eftir svona bíl fara í parta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Mótorinn fór alveg í steik í þessum bíl, og varahlutakostnaður frá umboði var á þriðju milljón árið 2007 :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
IvanAnders wrote:
Mótorinn fór alveg í steik í þessum bíl, og varahlutakostnaður frá umboði var á þriðju milljón árið 2007 :lol:


Já það er ekki skrítð að það komi sprunga í blokkina þegar eigandinn stóð bílinn átján bláa í nánast hvert skipti þegar hann var settur í gang og það á köldum mótor :thdown:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group