bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Toyota eða BMW?
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er að pæla í Toyota hilux 1993 á 38" reyndar með klava að framan en ég fæ hann ódýrt (skipti á bimmanum) og ég ætlaði að tékka á því hvað BMWkraftsmönnum finnst á maður að skipta yfir í toyotu eða halda bimmanum og góðu aksturseiginleikunum??

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
BMW_Owner wrote:
er að pæla í Toyota hilux 1993 á 38" reyndar með klava að framan en ég fæ hann ódýrt (skipti á bimmanum) og ég ætlaði að tékka á því hvað BMWkraftsmönnum finnst á maður að skipta yfir í toyotu eða halda bimmanum og góðu aksturseiginleikunum??

kv.BMW_Owner :burn:


Þú ert nú ekki alveg á rétta staðnum til að fá óháð svör :D

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Sat 22. May 2004 20:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
:rofl:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Thrullerinn wrote:
Þú ert nú ekki alveg á rétta staðnum til að fá óháð svör :D

...mikið rétt ;) annars eru þetta fínir bílar ;) nema hvað að þú verður sennilegast mjög fljótlega þreyttur á því að vera á þessu innan bæjar :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Fáðu þér bara Bimma með stærri vél, þá læknastu af þessu brainleak

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit ekki hvort þú hefur keyrt svona bíl eitthvað að ráði en a.m.k. er þetta eitt það ömurlegasta bílsígildi sem ég hef ekið á almennum vegi. Þetta er allt í lagi upp á fjöllum og svona en ekki til lengdar.

Eftir svona 2vikna akstur í bænum á þessu er maður farinn að missa saur og gelta á ókunnungt fólk, svo slæmt er að keyra þetta.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 23:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
hehe ekki alveg rétti vetvangurinn ... sjalfur er ég mikill jeppa kall og

ef þu hefur tíma og áhuga er ekkert skemmtilega en að leika sér á fjöllum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er bæði sniðugt og ekki sniðuigt, fer bara eftir af hverju þu ert að leyta, ef þu ætlar a fjöll og leika þer i snjo þa er hluxin tilvalin, reynda rþar sem hanner a klöfum að framan mun þetta vera bensinbill, annaðhvortt 2.4l 4gata eða 3.0l v6, 2.4l velin er mattlaus að eðlisfari, og 3.0l velin getur drukkið lalla johns undir borðið,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Ég veit ekki hvort þú hefur keyrt svona bíl eitthvað að ráði en a.m.k. er þetta eitt það ömurlegasta bílsígildi sem ég hef ekið á almennum vegi. Þetta er allt í lagi upp á fjöllum og svona en ekki til lengdar.

Eftir svona 2vikna akstur í bænum á þessu er maður farinn að missa saur og gelta á ókunnungt fólk, svo slæmt er að keyra þetta.


Þar sem ég á nú svona bíl, þ.e.a.s Toyota Hilux Double cap 1991 ( ekinn um 100.000 ) þá langaði mig að svara þessu aðeins, minn bíll er breyttur fyrir 35" dekk, og mér finnst persónulega alls ekki óþægilegt að keyra hann.. Hann er rosalega mjúkur í stýri ( á gormum ) og þó jú mætti vera meira afl ( 2.4 4 cyl ). Ég keyrði á honum á Húsavík ekki fyrir löngu og það var ekkert óþægilegt. Bara mjög góð reynsla af því. ( nema þurfti að keyra á 90 alla leiðina útaf eyðslu ).

En ef þú ert að spá í skiptum á þessum bílum verðuru að gera bara upp við þig hvort þig langar í jeppa eða fólksbíl, þe tta eru allt aðrir bílar. Ertu mikill jeppakall eða er þetta bara eitthvað "thing" sem er í gangi hjá þér akkúrat núna. Þessir bílar eyða ekki litlu, 13-15 lítrum á 100 ( 2.4 4 cyl ).

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er soldið af báðu mig langar út fyrir veg en líka í bimma hann faðir minn á toyotu og hann er með alveg ÞOKKALEGA eyðslu en alveg drullumáttlaust.....þannig ég bara veit ekki....sé til maður getur líka alltaf skipt toyotunni út fyrir bimma ;)

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 03:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Hvað ætlar þú að gera við Toyotuna næsta hálfa árið :?: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group