bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 325is
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir, ég varð mér út um einn bíl í viðbót til að fullkomna 3 bíla conceptið en það samanstendur af krúser, jeppa og sportara, en ég átti engan sport bíl þannig þessi bíll varð fyrir valinu en þetta er 1993 bmw 325is svartur, sjálfskiptur með allt í rafmagni og topplúgu.
það fór tímakeðja í honum og eftir að hafa rifið heddið af þá kom í ljós að 16 ventlar voru bognir... það er umtalsvert en ekkert óvinnandi vegur.
það semm framundan er að laga hitt og þetta sem betur mætti fara, t.d tengja kastarana almennilega og redda smáhlutum innan í bílinn sem vantar og fer óstjórnlega í taugarnar á mér :lol: en yfir heildina er þetta ágætis bíll sem vantar bara mössun og tlc.

en hér er auglýsing frá fyrri eiganda (ef honum er sama)

BMW E36
325is coupe
Svartur
Sjálfskiptur
Ekinn 258þ. km
Topplúga
Leður innrétting
17" álfelgur - Ný dekk

Það er farin tímakeðja.

Image[/quote]

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gerir þennan flottann!

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Sat 06. Oct 2012 22:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
ánægður með þig, held það sé engin hætta á öðru en hann verðir flottur hjá þér 8)

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
fer 350 mótorinn i þennan núna? :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 14:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
djöf vissi ég að þessari spurningu yrði varpað fram! :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Twincam wrote:
fer 350 mótorinn i þennan núna? :mrgreen:


já já, bara eins og vanalega :lol:

x5power wrote:
djöf vissi ég að þessari spurningu yrði varpað fram! :lol:


haha sama hér

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325is
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Geggjaður, gerir hann fínann.. ;)

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group