bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 21:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Til sölu er BMW Z3.
Nýskráður 12.08.1998.
Ekinn tæplega 173.000 km.
Nýskoðaður í lok maí 2012.
Upphaflega fluttur til landsins af B&L.
Skráður grænn á litinn – var síðar sprautaður í öðrum lit.
Ég lét sprauta allt ytra byrði í september 2008 (nokkrum dögum fyrir bankahrun) í litnum Daytona Violet. Sezar hér á BMWkrafti sá um þá vinnu. (Nokkrum árum áður hafði hann verið sprautaður í svipuðum lit af fyrri eiganda.)
Í bílnum er 1800 vél, sem er með tímakeðju.
Eiginþyngd án ökumanns er skráð 1.180 kg.
Rafmagn í rúðum og speglum.
Leðursæti.
ABS og spólvörn.
Í bílnum er geislaspilari og fylgir hann með við kaupin.

Til að koma í veg fyrir misskilning má loks geta þess að á götunni virðist vera einn annar BMW Z3 í sama eða sambærilegum lit (sá er reyndar með krómlista við framrúðu og handföng). Hér er sem sagt ekki um þann bíl að ræða.

Það er fátt skemmtilegra á góðum sumardegi en að skella niður blæjunni og rúnta um bæinn í góða veðrinu 8) Bíllinn er þéttur og höndlar vel, sbr. einkum nýjar spindilkúlur og fóðringar.

Ég er nýbúinn að láta framkvæma eftirfarandi viðhald (apríl og maí á þessu ári):
Tvær spindilkúlur + fóðringar.
Einn gormur + dempari.
Bremsuslöngur báðum megin að framan.
Skipt var um viftureim.
Gert við púst – þar sem í ljós kom við skoðun á bifreiðinni að það pústaði út einhvers staðar í pústkerfinu. Skipt var um þann hluta pústsins.

Í samræmi við þetta er bíllinn með fulla skoðun.

Bíllinn var smurður nú í lok júlí (einnig skipt um loftsíu).

Þekktir annmarkar:
Hliðarspegill á bílstjórahlið er frekar laus en hefur verið límdur á. Mér skilst að það þurfi að kaupa nýjan spegil ef gera á almennilega við þetta.
Gler í þokuljósi bílstjóramegin neðst á framstuðara er brotið.
Tvær rispur eru á framstuðara.
Bifreiðin er hvorki skráð í slysaskrá né tjónaskrá EN einhvern tímann heyrði ég að þessi bíll hefði líklega lent í tjóni fyrir þann tíma er ég átti bílinn.
Gormur bílstjóramegin að aftan er hugsanlega brotinn.

Ég er búinn að eiga og nota þennan bíl í tæplega fimm ár og hann hefur reynst mér vel allan þann tíma. Ég minni þó á að hér er verið að selja bifreið sem kom á götuna fyrir tæplega 14 árum síðan.

Verð:
SELDUR


Edit: Myndir sem ég tók fyrr í dag:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Last edited by A.H. on Wed 15. Aug 2012 16:24, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jul 2012 00:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Það þarf ekki að gera mikið til að fá bílinn til að líta út svipað og eftirfarandi kaggi (sem er "nota bene" til sölu í Bretlandi, sýnist mér):

Image

Loks er magnað hvað flottar felgur geta gert góða hluti fyrir þessa bíla, sbr. þennan Z3 M :drool:

Image

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Aug 2012 12:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
TTT - Bætti inn nýrri mynd í auglýsinguna í stað myndarinnar frá 2009.

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Aug 2012 22:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Jæja, ég skrapp út í dag og tók nokkrar myndir og bætti þeim inn í auglýsinguna hér að framan.

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 10:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
TTT

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Aug 2012 17:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Edit: Skoða skipti á BMW, Benz og Porsche bifreiðum, bæði ódýrari og dýrari.

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Aug 2012 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hvernig væri að laga Z3 merkið að aftan



þitt
Image

orginal
Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Aug 2012 01:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Tommi Camaro wrote:
hvernig væri að laga Z3 merkið að aftan



Það væri bara mjög fínt. Sammála þér hvað þetta varðar, Tommi. Ef bifreiðin verður áfram í minni eigu er aldrei að vita nema maður leggi sjálfur út í þessa og aðrar breytingar til batnaðar á bílnum :thup:

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group