Quote:
27.08.2012 Fréttir - Matvælaöryggi
Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu í gegnum RASFF hraðviðvörðunarkerfi Evrópu og alþjóðlega viðvörunarkerfið Infosan um ýmis fæðubótarefni sem varað er við vegna innihaldsefnisins 1,3-dimethylamylamine eða DMAA. Fjölmörg alvarleg tilfelli í heiminum hafa átt sér stað eftir neyslu slíkra fæðubótarefna. Í apríl fór m.a. ungur Svíi í hjartastopp í 15 mínútur en var endurlífgaður en hann hafði verið að neyta eitt af þessum fæðubótarefnum.
Þekktar aukaverkanir: Hár þlóðþrýstingur, ógleði/uppköst, heilablæðing, blóðtappi og dauði.
Matvælastofnun, í samstarfi við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, vinnur að því að kanna hvort þessar vörur séu á markaði hér á landi en netverslanir hafa haft sumar þeirra til sölu.
Ég hef prufað Jacked3D og viðurkenni að mér hefur oft liðið mjög furðulega eftir að hafa skellt þessu í mig. En það er nokkuð ljóst að minn dúnkur (sem ég hef ekki notað lengi) fer beinustu leið í ruslið, not worth the risk.
Auðvitað skiptir máli hvernig menn eru fyrir (hjarta, form, annað), og auðvitað er eitthvað um að menn þurfi endilega að setja á sig margfalda skammta (sem or oft ástæða fyrir alvarlegum aukaverkunum), en ég hef persónulega efast um langtímavirkni þessa dóts, þó svo að maður tútni út í einhverja klukkutíma á og eftir æfingu.
Quote:
2012.0798 – Jack3D (Alert) (new products added due to the same wholesaler: Launched, Rocket)
2012.0886 – Spirodex (Alert)
2012.0887 – Napalm (Alert)
2012.0890 – Lipo 6 Black (Alert)
2012.0910 – Fusion Supplements Geranamine (Information for attention)
2012.0919 – Hemo– Rage (Alert)
2012.0924 – Tested Burner (Alert) (IFA changed to Alert due to the added distributions from 2012.1147)
2012.0936 – Mass Pump3D (Alert)
2012.1041 – PreSurge Unleashed (Information for attention)
2012.1042 – Beta– Cret Extreme (Information for attention)
2012.1043 – Noxpump (Alert) (new products added due to the same wholesaler: Black Bombs, Thermogenic Detonator)
2012.1044 – Dexaprine Maximise (Information for attention)
2012.1045 – Endoburn (Alert)
2012.1046 – NeuroCore (Alert)
2012.1047 – Mesomorph (Alert)
2012.1048 – OxyElite (Alert)
2012.1049 – 1.M.R. (Alert)
2012.1137 – Nox Pump Performance / Nox Pump Xtreme (Alert)
2012.1138 – Hydroxy STIM (Information for attention) – will be withdrawn because is mentioned under 2012.1046
2012.1139 – Mutant Mayhem (Alert)
2012.1141 – Heat Accelerated (Information for attention)
2012.1147 – Tested Nut Burner (Alert) – withdrawn
2012.1148 – Nox Pump (Alert)
2012.1153 – Shock Wave Fruit Punch (Information for attention) (name changed from Fruit Punch)
2012.1154 – Iron Horse Show Time (Alert)
2012.1155 – STIM– FORCE (Information for attention)
2012.1194 – Eclipse (Information for attention)
2012.1196 – D– Stunner (Information for attention)
2012.1198 – Extreme Beta Crét (Alert)
2012.1199 – Ripped Freak (Alert)
2012.1205 – Crack (Information for attention)
2012.1217 – Rush (Alert)
2012.1228 – Code Red (Information for attention)
2012.1234 – Flash over (Information for attention)
2012.1235 – White lightning (Information for attention)