bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 13:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 11:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Mar 2011 00:21
Posts: 13
Sælir drengir

Ég er í vandræðum með I-Drive skjáinn í sjöunni hjá mér. Hann datt út í vetur og hefur ekki komið inn síðan. Hann virkaði fínt þar á undan. Það heyrist í útvarpinu og miðstöðin virkar, ásamt bakkskynjurum og því sem ætti að sjást í I-Drive-inu. En skjárinn eins og segir dauður og hnappurinn óvirkur.

Samkvæmt fyrri eiganda þá gerðist þetta líka hjá honum, sá lét Hemma í bogl kíkja á hann og hann kom honum í gang með því að skipta ú öryggi os spreyja contact cleaner í plöggið og skjárinn kom inn.

Nú spyr ég ykkur kæru félagar, hvaða plögg er þetta sem ég ætti að skoða, eru búin að renna yfir öryggin, öll heil.
Er út á landi og renni því ekki í bogl eða eðalbíla eins og ég myndi gera.

kv
Binni


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
I smell CanBus problems....

Þetta er VAFALAUST ekki ódýr viðgerð :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Angelic0- wrote:
I smell CanBus problems....

Þetta er VAFALAUST ekki ódýr viðgerð :!:


Nei??


Það sem stýrir myndinni er M-ASK (útvarpið, ef hann er með VM(video module) þá eru meiri líkur á að skjárinn detti út í MOST bilun) ef einhverjar truflanir eru á MOST (ljósleiðari) getur það leitt til þess að skjárinn dettur út eða frís eða eitthvað álíka.
MOST er hringtenging þannig að ef eitthvað box er með vandræði þá verður það til þess valdandi að öll boxin á hringnum hætta að getað skilað sýnum boðum á endastöðin sem er M-ASK. Skoða þarf því þegar þetta gerist hvort ljósið sé að skila sér alla leið. Betra að fá bara hæfa menn í að laga þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 21:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Mar 2011 00:21
Posts: 13
það var einn að segja mér að taka mínusinn af geyminum og leyfa honum að vera svoleiðis yfir nótt og hlaða geymin á meðan.

Hann datt út hjá mér í frosthörkunum í vetur, geymirinn var þá drulluslappur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group