Angelic0- wrote:
I smell CanBus problems....
Þetta er VAFALAUST ekki ódýr viðgerð

Nei??
Það sem stýrir myndinni er M-ASK (útvarpið, ef hann er með VM(video module) þá eru meiri líkur á að skjárinn detti út í MOST bilun) ef einhverjar truflanir eru á MOST (ljósleiðari) getur það leitt til þess að skjárinn dettur út eða frís eða eitthvað álíka.
MOST er hringtenging þannig að ef eitthvað box er með vandræði þá verður það til þess valdandi að öll boxin á hringnum hætta að getað skilað sýnum boðum á endastöðin sem er M-ASK. Skoða þarf því þegar þetta gerist hvort ljósið sé að skila sér alla leið. Betra að fá bara hæfa menn í að laga þetta.