valuru wrote:
Hann kemur á vetrafelgum og þetta er 5400kúbika vél en ekki 4000 eins og er á auglýsingu.
Bílinn flaug i gegnum skoðun 2013,
Frábært verð á forsetabíll,Vill koma fram að ég hef ekki keyrt hann í 5 mánuði þar sem ég var erlendis, því er bílinn hálfringlaður og þyrfti að lappa aðeins upp á hann, ásamt því að hann er með nokkra smá galla eins og fylgir bílum sem eru þetta gamlir, enn þegar hann er orðinn heitur er þetta algjör motherfucker á götunni.
kv
Valur 6989956
SELDUR!!!!! Gradur 18 ara töffari negldi a hann
Hérna er réttur linkur eins og fyrrum eigandi benti réttilega á:-)
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1Það sem er að bögga bílinn er:
Það eru villumeldingar að koma upp sem ekkert er á bak við. Þetta hefur komið einu sinni fyrir áður og þá fór ég með hann í TB og þeir núllstilltu og ekkert vandamál, þetta er tengt því að bíllinn var ekkert keyrður i 5 mánuði. Þegar bíllinn er heitur þá hverfur þetta um leið.
Sjálfskipting er bara leiðinleg í Steptronic annars mjög fín.
Það þarf að strekkja viftureim því hún ískrar i 2 mín þegar bíll er kaldur. (ekkert vandamál)
Það þarf að laga opnara fyrir skottið, skottið vill illa opnast með rafmagni en þetta er líka smávægilegt vandmál sem kóngarnir í TB ættu að geta fixað á notime.
Er með 2 lykla, annar er notaður sem opnari og hinn í svissinum. (ekki mikið vandamál heldur, smá bögg)
Adal vandamálið er að bensín tankur dropar ef maður fer yfir hálfan tank, talaði við strákana í TB og þeir sögðu að hægt væri að spasla fyrir og það ætti að halda.
Að utan (framan) þá er bíllinn glærnýr þar sem hann fékk 800 þúsund króna tjón bætt á síðasta ári þar sem frúin réð ekki við powerið í bílakjallaranum:) annars smá rispur hægra megin.
Eins og ég segi þá er þetta frábær bíll sem er hægt að gera geðsjúkan með smá Kalla Bernds makeover.
Bíllinn flaug í gegnum skoðun 2013.
Ég hef engan tíma til að lappa upp á hann þar sem ég er farinn aftur út eftir viku, því er ég tilbúinn að setja frábært verð á hann fyrir rétta manninn.
kv Valur
6989956