bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 01:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
er með original subaru 1800 turbo sem er ekki með intercooler, fer það ekki betur með túrbínuna að fá kaldara loft inná sig? skella front mount cooler í hann, maður græðir kannski örfá auka hestöfl í leiðinni

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Í öllum bænum tengdu hann þannig að loftið komi FRÁ túrbínu og inná inrercooler, þá gætirðu fundið hestöfl.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 01:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
IvanAnders wrote:
Í öllum bænum tengdu hann þannig að loftið komi FRÁ túrbínu og inná inrercooler, þá gætirðu fundið hestöfl.

já hljómar gáfulega 8) betra að vera heimskur og spyrja en að spyrja ekki og vera heimskur það sem eftir er, en það er nátturulega hitinn sem mindast þegar túrbínan er að þjappa þannig að það kemur heitt loft frá henni

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 01:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
er eitthvað fleira en sverleikinn á pípunum frá túrbínu og stærðin á coolernum sem maður þarf að pæla í ?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bigger is better og passa að það sé nægt loftflæði á hann

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 21:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Einarsss wrote:
bigger is better og passa að það sé nægt loftflæði á hann


Get nú ekki tekið undir það.

Bigger is better ef þú ert virkilega að blása eitthvað já, en í 1800 turbo þarf nú engan hlunk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er líka ekki oft verra að hafa OF stóran intercooler?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Er líka ekki oft verra að hafa OF stóran intercooler?



Jú, minnkar þrýsting og eykur lagg
http://www.are.com.au/techtalk/intecoolersMR.htm

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Oftast nær ekki.
Allt spurning um flæði að intercoolernum eða í gegnum hann. Ef þú ert með stórann intercooler þá er séns á því að hann taki á sig hita úr vélarrýminu.

Ef við skiptum intercooler í nokkur svæði þá er hægt að hafa hann misheitann/kaldann á þessum svæðum. T.d ef hann er alveg upp við vatnskassa þá volgnar hann bara vel upp þegar bílinn er stopp og lítið sem ekkert flæði dregið í gegnum vatnskassan. Hann gæti verið heitari að aftann heldur enn að framann. Þetta skemmir kæli eiginleika hans. Klárlega ekki besta taktíkin í kvartmílu, enn ekkert vandamál eftir smá þjóðvegs hraða.

Einnig ef endatankar eru að hitna óþarflega mikið því þeir eru hvergi nærri loftflæði þá byrjar loftið á því að taka á sig hita og kólnar svo og hitnar svo. Nýtnin í intercoolernum er því léleg.

Því stærri sem intercooler er því meira hægist á loftinu sem fer í gegnum hann, þetta mælist sem þrýstings tap á hinum endanum og krefst því meiri vinnu frá túrbínunni til að fá X boost í soggrein.

Almennt þá er stærra betra á meðan flæðið í gengum hann er gott.

Lagg í intercooler er illmælanlegt fyrir venjulegann mann að finna.

Þegar t.d 2lítra vél snýst á 3500rpm þá fer í gegnum hana 58.33 lítrar á sekúndu af lofti. Ef intercooler rörin eru því 10lítrar af stærð þá tekur það vélina (óboostaða) 0.171sek að flæða svo mikið. Ef bætt er við 50% meiri intercooler rörum eða cooler þá verður það 0.25sek , eða 86millisekúndur. Þetta er NA scenario og t.d þegar túrbínan hefur ekki náð upp hraða til að fæða almennilega.

Ef tekið er tillits til þess að verið sé að pæla í laggi á milli gíra þá er túrbínan að flæða stanslaust þótt að gjöfin sé lokuð, með BOV þá skiptir intercooler kerfis stærðin engu máli því túrbínan heldur kerfinu fullu á meðan gjöfin er lokuð. Það verður svo pínku lag munur þegar gjöfin opnast enn þegar túrbínan er þegar að flæða mörgum sinnum meira enn vélin getur andað að sér þá minnkar þetta lag enn fremur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
ok góð lesning, súbbinn er með EA82T og skráður 135hö á 5200sn og tæpir 200nm á 2800sn, sama vél n/a er tæp 90 hö, finn ekki neinar skráðar tölur yfir hvað bínan á að vera blása sirka. þyrfti að skella boost mæli í hann til að sjá hvað er best að gera

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group