bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sigurvegari Gumball 3000
PostPosted: Wed 12. May 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image Adrien Brody fór með sigur af hólmi í hinum árlega Gumball 3000 kappakstri frá París til Cannes á suðurströnd Frakklands. Ók hann Porsche 911 túrbó en samtals voru eknir um 4.800 km.

Litlu munaði að Brody tapaði forystunni er annar ökuþór neyddi hann til að nema staðar er ekið var um Spán sl. föstudag. Sá hann allt í einu tvo hvítklædda menn sem blikkuðu ljósum BMW-bíls síns að honum, hélt það væru lögreglumenn og nam staðar.

Honum til mikillar skelfingar var um hrekk að ræða því annar hvítklæddu mannanna svipti af sér hvítri hárkollu er hann ók framhjá og fram úr, en þar reyndist vera um að ræða keppinaut hans Alexander Roy.

Margir þátttakenda voru sektaðir meðan á keppninni stóð en leið rallsins lá um Frakkland, Spán og Marokkó. Lögreglan í Montpellier í Frakklandi svipti fimm þeirra ökuréttindum.

Í kappakstrinum taka árlega þátt frægir og ríkir einstaklingar, t.a.m. tóku þátt að þessu sinni auk Brody fyrirsætan Jodie Kidd og frændi Fahds konungs Saudi Arabíu. Á meðal keppnisbíla mátti sjá Lamborghini, Bentley, Ferrari, Porsche og Maserati.

Eitt hundrað og sextíu þátttakendur lögðu af stað frá París 5. maí sl. og héldu til Marokkó þar sem keppnin hófst. Síðan var ekið um Spán og að lokum í gegnum suðurhluta Frakklands. Takmarkið er að ná til Cannes áður en hin árlega kvikmyndahátíð þar hefst. Komu fyrstu keppendur til Cannes í gær.

Tekið af Mbl.is

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Wed 12. May 2004 12:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 12:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Man einhver hvað þáttökugjaldið er hátt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
10 þúsund dalir.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 12:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
10 þúsund dalir.


Best að byrja að safan - og fyrir sektum :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er búinn að pæla í þessu og það væri nú ekkert svo vitlaust að fara í þessa keppni. Ég hins vegar á ekki kost á því fyrr en 2008 í fyrsta lagi ;)

Ég hef verið að pæla og 555 feðgar væru alveg pottþéttir í þessa keppni, væntanlega þá á nýja Porsche-inum sem Halldór var að kaupa.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Úh!
Hvernig porsche er það?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Porsche Cayenne Turbo, aðeins 50 hestöflum kraftmeiri en Imprezan

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En hvernig er það, þarf hver og einn að borga 10 þús eða er það pr. bíl?

Ef það eru fjórir saman í bíl þá er þetta nú bara þrælsniðugt að borga 2500 á kjaft eða um 185 þús.... þvílík skemmtun - svo bara að keyra skikkanlega svo maður fari ekki með annað eins í sektir :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
I´m In!

Spurning um að fá B&L til að leggja til bíl fyrir þá massívu auglýsingu sem þeir myndu fá "fyrstu Íslendingarnir til að taka þátt í Gumball"

Við yrðum bara að fá nógu marga sponsora. Þá er allt hægt!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
I´m In!

Spurning um að fá B&L til að leggja til bíl fyrir þá massívu auglýsingu sem þeir myndu fá "fyrstu Íslendingarnir til að taka þátt í Gumball"

Við yrðum bara að fá nógu marga sponsora. Þá er allt hægt!


Yeah right 8)

Bara gera þetta sjálfur og búa til flottan bíl í þetta!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ef að ég tæki þátt í þessu þá mundi ég vilja vera í sérstyrktum bíl með veltigrind og fleiru svona uppá öryggið :)

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
I´m In!

Spurning um að fá B&L til að leggja til bíl fyrir þá massívu auglýsingu sem þeir myndu fá "fyrstu Íslendingarnir til að taka þátt í Gumball"

Við yrðum bara að fá nógu marga sponsora. Þá er allt hægt!


Yeah right 8)

Bara gera þetta sjálfur og búa til flottan bíl í þetta!


hehe full bjartsýnn kannski...

En eins og þú hefur kannski tekið eftir Ingvar er að sumir bílarnir eru allir útí spons límmiðum. Það er ekkert svo vitlaust að reyna að fá spons fyrir þessu, þáttökugjaldið er jú ekki eini kostnaðurinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 14:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
I´m In!

Spurning um að fá B&L til að leggja til bíl fyrir þá massívu auglýsingu sem þeir myndu fá "fyrstu Íslendingarnir til að taka þátt í Gumball"

Við yrðum bara að fá nógu marga sponsora. Þá er allt hægt!


Yeah right 8)

Bara gera þetta sjálfur og búa til flottan bíl í þetta!


hehe full bjartsýnn kannski...

En eins og þú hefur kannski tekið eftir Ingvar er að sumir bílarnir eru allir útí spons límmiðum. Það er ekkert svo vitlaust að reyna að fá spons fyrir þessu, þáttökugjaldið er jú ekki eini kostnaðurinn.


Spons er auðvitað málið - en þegar ekki er hægt að halda út rekstri á rallýbílum eða körtum hér heima með sponsi þá mun það aldrei ganga þarna... því miður...

Við erum molbúar þegar kemur að akstursíþróttum og sporti því tengdu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bara að leigja bílaleigu bíl í nokkra daga ;)

$10k er ekki neitt ég hélt að það væri meira, en þessi upphæð er líka ekkert miðað við raunverulegann kostnað,,

Flutningur á bíl útum allt,,
Sjálfum sér,
félögum
tryggingar
matur
og hvað sem uppá getur komið

Merkilegt hvað þetta er orðið public event,,
Fyndið líka hvað margir af M5board.com fara árlega í þessar keppni

Ef einhver ætlar í þessa keppni CALL ME og ég kem með hehe
Ska borga minn kostnað sjálfur auðvitað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 15:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Bara að leigja bílaleigu bíl í nokkra daga ;)

$10k er ekki neitt ég hélt að það væri meira, en þessi upphæð er líka ekkert miðað við raunverulegann kostnað,,

Flutningur á bíl útum allt,,
Sjálfum sér,
félögum
tryggingar
matur
og hvað sem uppá getur komið

Merkilegt hvað þetta er orðið public event,,
Fyndið líka hvað margir af M5board.com fara árlega í þessar keppni

Ef einhver ætlar í þessa keppni CALL ME og ég kem með hehe
Ska borga minn kostnað sjálfur auðvitað


Er flutningur á milli staða (annar en aksturinn sjálfur) innifalin í skráningargjaldinu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group