bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tjúnaði eina svoleiðis í dag.

http://www.driftworks.com/forum/drift-c ... -spec.html

Það má segja að hún hafi komið svakalega á óvart.

100% original vél, beint plantað í Nissan 200SX S13 og opið púst. Ekkert illt hægt að segja um V8 hljóð!

Image


Tók svo líka eina M50 Turbo
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1789908

Það er alveg hrillilegt log manifold á vélinni og kína túrbó GT35R. Samt skilaði þetta ágætlega svosem. Hann varð bensínlaus annars hefði ég gefið þessu 0.15bar í viðbót.

Image
Image

Tók svo eina M60B40 með Supercharger.

Image
Var áður búinn að mappa þennan með SR20DET @1bar og 410hö með Borg Warner S250. Nema ásarnir og inntakið tók í burtu algjörlega allt low end og túrbínu húsið á borginum var of stórt. Enn powerið vantaði ekki enn hann fór á legu rétt eftir rebuildið.
http://teamd3.co.uk/driver-matty-stevenson/

Reimin slippaði frekar harkalega ofarlega, og hann náði bara að skila 0.2bar boost í efstu snúningum. Samkvæmt dyno gröfunum hefði hann átt að slefa yfir 415hö eða svo on top ef hann hefði ekki slippað. 400-410lbs tog í þokkabót kannski. Ekki leiðinlegt supercharger vælið, þótt það væri leiðinlegt fyrir daily . Hann kemur aftur þegar þeir eru búnir að laga reimina.
Það var reynt að herða á henni og þá hékk boostið aðeins lengra upp powerbandið enn svo hætti það að duga.

Image
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sweet :) Ertu til í að senda mér mapið fyrir n/a m60b40? þeas ef þú varst að tjúna vems?

Alveg þokkalegustu tölur á henni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það var ekki NA M60B40 heldur supercharged M60 og NA M62B44

Enn já ég á eftir að fínisera fyrir næsta bíl sem er E30 með þessu mappi, svo sendi ég þér.

Allir voru með VEMS já. Ég mappaði M60 vélarnar í 0.9 lambda allstaðar þar sem að þeir keppa í drifti. Enn ekkert mál að breyta bara lambda target töflunni fyrir götuna.

Togið er hreint ótrúlegt á þessari B44, 117nm/líter er aldrei lélegt. Það er alveg djöfulli gott nefninlega.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Nice :D Get ímyndað mér að þetta sé ekkert leiðinlegasta jobb í heimi :thup:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir að hafa tjúnað þessa M62 þá vildi ég óska þessa að ég hefði fengið mér svoleiðis árið 2001 í stað S50.
Eins geðveikar og S50 eru þá er þetta einu skrefi ofar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Já okey M62 betri og skemmtilegri en M vélin

Ef túrbó fer í svakalegt fokk og eitthvað hjá mér einhverntímann verður einmitt safnað fyrir M62B44 swappi

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég tæki þessa rellu yfir S38 líka. Klárlega mikið betra powerband

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 14:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
Var þetta m62b44 eða m62b44 tu?
Lýst bara vel á þessa tölur 8)

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
M62B44 ekki TU

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta eru magnaðar tölur á M62B44 mótornum :thup:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Eithvað hægt að kreista úr s70? Hvað helduru?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég veit ekki,

gæti verið enn ætti að vera nóg að skoða internetið til að sjá hvað menn hafa fengið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
held að allir sem hafa átt 540/740 séu ekki hissa á árangri m62

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
held að allir sem hafa átt 540/740 séu ekki hissa á árangri m62



Nei segðu. M62 er einn af skemmtilegri mótorum sem fást.


Elskaði gamla 540 bílinn minn

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er 100% stock M62 að toga 520 nm ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group