bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 20:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
sælir er ér búinn að vera að reyna að ná subframe-inu undan bílnum hjá mér að aftan tók drifið í burtu fyrst veit að eg þurfti þess sammt ekkert og svo er ég búinn að losa allt unitið en ég næ því ekki undan það er bara alveg pikk fasst er einhver með góða laus á þessu ? og hefur einhver lent í þessu ? :roll:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
prófa sprauta slatta af wd40 að ofanverðu á subframe fóðringarnar og láta þetta hanga yfir nótt .. þyngdaraflið hefur oft séð um að taka þetta undan með því að láta þetta hanga svona

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Einarsss wrote:
prófa sprauta slatta af wd40 að ofanverðu á subframe fóðringarnar og láta þetta hanga yfir nótt .. þyngdaraflið hefur oft séð um að taka þetta undan með því að láta þetta hanga svona


glæsilegt ég prufa þetta

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 22:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Það er líka bara svo misjafnt hvernig þetta er.
Eins og td. þegar ég tók það úr hjá mér til að skipta um fóðringar, þá datt það bara úr þegar ég losaði skrúfurnar :roll:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 02:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Ég gerði þetta þegar ég var 17 ára inní skúr :mrgreen:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
tinni77 wrote:
jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Ég gerði þetta þegar ég var 17 ára inní skúr :mrgreen:


Sama hér,

notaði slaghamar og barði pinnan upp úr golfinnu og síðan kúpen :P

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
tinni77 wrote:
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)



það þarf ekkert að skera,,, þetta er oft FEITT vesen,, en taka og smirja vel inn ii bilnum og ofan i götin stinga svo framlengingu ofan á fóðringuna og stóru sleggjuna þá kemur þetta gott og blessað:D

en þetta geta verið fkn geimvísindi þetta er svo gróið oft maður.

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suframe remove
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Birgir Sig wrote:
tinni77 wrote:
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)



það þarf ekkert að skera,,, þetta er oft FEITT vesen,, en taka og smirja vel inn ii bilnum og ofan i götin stinga svo framlengingu ofan á fóðringuna og stóru sleggjuna þá kemur þetta gott og blessað:D

en þetta geta verið fkn geimvísindi þetta er svo gróið oft maður.



heyrðu þetta virkarði bara helvíti flott :thup: allt komið undan

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group