tinni77 wrote:
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax
Það virkar ekki alltaf
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum

shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist

einhvejar fleirri hugmyndir ?
Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri

það þarf ekkert að skera,,, þetta er oft FEITT vesen,, en taka og smirja vel inn ii bilnum og ofan i götin stinga svo framlengingu ofan á fóðringuna og stóru sleggjuna þá kemur þetta gott og blessað:D
en þetta geta verið fkn geimvísindi þetta er svo gróið oft maður.