bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 16:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 16:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW3 wrote:
ég er nú buinn að vera að skoða 323 og 320 og þeir eru nú bara nákvæmlega eins nema það að að er stærri vel
Svo hef ég ekki tekið eftir því að það sé mikill verðmunur á þessum bílum það hefur kanski munað 100-150 þúsund.

Já, en HANN ER MEÐ STÆRRI VÉL ;)
Það munar SLATTA á aflinu á 320 og 323

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
svo er hann í öðrum tollflokki :roll: munar SLATTA á innflutningsverði

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 16:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Haffi wrote:
svo er hann í öðrum tollflokki :roll: munar SLATTA á innflutningsverði


Bíddu er 2000 og 2500 ekki í nákvæmlega sama tollflokki, þegar bíllinn er með 2,0 eða stærri??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei 2000 fellur í minni flokkinn.. ?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Haffi wrote:
nei 2000 fellur í minni flokkinn.. ?


Djöfulsins blekkingu hefur maður þá lifað í, í gegnum árin :roll:
Ég get svo svarið það, ég var alveg pottþéttur á að tveggja lítra vélin teldist til 45% flokksins


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Leikmaður wrote:
Haffi wrote:
nei 2000 fellur í minni flokkinn.. ?


Djöfulsins blekkingu hefur maður þá lifað í, í gegnum árin :roll:
Ég get svo svarið það, ég var alveg pottþéttur á að tveggja lítra vélin teldist til 45% flokksins


320i er með rétt tæplega 2L vél (1991cc samkvæmt parkers.co.uk). Þannig smellur hann inn í lægri tollflokkinn. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:48 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég hélt líka að það væri flokkað í stærri tollflokkinn en hvernig er það þá með bifreiðagjöldinn hvað er mikill verðmunur á þessum tveim bílum 320 og 323

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
http://www.tollur.is/tollur/handbok/han ... uger10.htm

0 - 2.000 fer í 30%
2.000 og yfir fer í 45%

Þannig að það er engin ástæða að setja 320i bíla í 45%

http://www.tollur.is/tollur/handbok/han ... luge13.htm

3. gr. wrote:
Bifreiðagjald á hverju gjaldtímabili er 6,00 kr. fyrir hvert kg af eigin þyngd bifreiðar allt að 1.000 kg, 8,10 kr. fyrir hvert kg af eigin þyngd bifreiðar umfram það að 3.000 kg, en 2.000 kr. af hverju byrjuðu tonni af eigin þyngd bifreiðar umfram það. Þó skal gjaldið ekki vera lægra en 3.000 kr. og ekki hærra en 36.200 kr. á hverju gjaldtímabili.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:58 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
oki ég þakka þér fyrir þessar upplýsingar

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
BMW3 wrote:
ég er nú buinn að vera að skoða 323 og 320 og þeir eru nú bara nákvæmlega eins nema það að að er stærri vel
Svo hef ég ekki tekið eftir því að það sé mikill verðmunur á þessum bílum það hefur kanski munað 100-150 þúsund.

Já, en HANN ER MEÐ STÆRRI VÉL ;)
Það munar SLATTA á aflinu á 320 og 323


Hringdu bara í B&L eða athugaðu á bgs.is þá kemstu að því að það á að muna rétt tæpum 250k á '97 320i og 323i. Það er mjög mikill munur á vélunum í þessum bílum. Miklu meira stökk úr 320 í 323 heldur en úr 323 í 328 (Ekki láta nafngiftirnar blekkja þig)

Hér er áhugaverð lesning um muninn á 320, 323, 325 og 328:

http://www.dsv.su.se/~mad/power.html

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 09:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
jonthor wrote:
Hringdu bara í B&L eða athugaðu á bgs.is þá kemstu að því að það á að muna rétt tæpum 250k á '97 320i og 323i. Það er mjög mikill munur á vélunum í þessum bílum. Miklu meira stökk úr 320 í 323 heldur en úr 323 í 328 (Ekki láta nafngiftirnar blekkja þig)

Hér er áhugaverð lesning um muninn á 320, 323, 325 og 328:

http://www.dsv.su.se/~mad/power.html


Fín samantekt á þessari síðu og sýnir að 323i er eina vitið. :-" ;-)

Annars þegar ég keypti E46 318i á sínum tíma þá fannst mér einmitt munurinn á 318i og 320i ekki það mikið að það borgaði sig (fleirihundruðoghellingurþúsund). Það var vissulega aflmunur ! en ekki nógu mikill að mínu mati. Ætli það hafi ekki verið þetta sem ég var að finna:

Af vefsíðunni wrote:
But as a very rough rule of thumb, a mid-sized car (like Audi A4, VW Passat, or BMW 3-series) "comes alive" above 160-170 hp and 200-220 Nm.


En auðvitað varðandi búnað, innréttingu, útlit o.þ.h. er lítill sem enginn munur á 320i - 328i. Eitthvað smáræði í staðalbúnaði en 320i bíll gæti alveg eins hafa verði keyptur með fullt af aukabúnaði svo þannig litið á málið eru þeir eins. Þetta er aflið sem er munurinn, lítið annað.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group