bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
já það er náttúrulega miklu minna mál að flytja búferlum en að finna sér eitthvað iðnaðarhverfi til að spóla í...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég var einu sinni að horfa á Die Hard og heyri svo í tveim krúttum að spóla. Varð alveg brjálaður...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BirkirB wrote:
Ég var einu sinni að horfa á Die Hard og heyri svo í tveim krúttum að spóla. Varð alveg brjálaður...

Vá skítt með einhver börn sem vakna..... ef einhver myndi trufla mig meðan ég væri að horfa á Die Hard þá væri sá hinn sami dauður á núll-einni.

Yippie kay yay mother fucker!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 21:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er það bara ég eða heyrist bara núll vélarhljóð í þessu myndbandi?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 22:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Símar eru nú ekki með bestu hljóðnemana í bransanum!

En þetta er fáránlegt tillitsleysi. Þeir sem eru þarna ætti að setja sig

í spor fólksins sem býr þarna! Ég vona að þau fari í þetta mál sjálf ef

borgin gerir ekkert, því löggan getur auðvitað ekki verið þarna 24/7!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
jeppakall wrote:
Símar eru nú ekki með bestu hljóðnemana í bransanum!

En þetta er fáránlegt tillitsleysi. Þeir sem eru þarna ætti að setja sig

í spor fólksins sem býr þarna! Ég vona að þau fari í þetta mál sjálf ef

borgin gerir ekkert, því löggan getur auðvitað ekki verið þarna 24/7!


Fult af fólki sem seigir að löggan geri ekkert en hún sektar mann allveg en það er samt ekki að stoppa mann til að fara leika sér.

ég hef fengið 3 sektir við það að leika mér þarna á sama kvöldinnu en það er liðinn tíð búinn að þroskast aðeins,
En lenti líka einu sinni í því fyrri nokkrum árum að ég var að leika mér á plani rétt hjá íbuðarhverfi og það kom maður með hafnarboltakylfu og risastóran hund :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
jeppakall wrote:
Símar eru nú ekki með bestu hljóðnemana í bransanum!

En þetta er fáránlegt tillitsleysi. Þeir sem eru þarna ætti að setja sig

í spor fólksins sem býr þarna! Ég vona að þau fari í þetta mál sjálf ef

borgin gerir ekkert, því löggan getur auðvitað ekki verið þarna 24/7!


Fara í þetta mál sjálf?

Erum við að tala um heygafla og smekkbuxur?

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
F2 wrote:
jeppakall wrote:
Símar eru nú ekki með bestu hljóðnemana í bransanum!

En þetta er fáránlegt tillitsleysi. Þeir sem eru þarna ætti að setja sig

í spor fólksins sem býr þarna! Ég vona að þau fari í þetta mál sjálf ef

borgin gerir ekkert, því löggan getur auðvitað ekki verið þarna 24/7!


Fara í þetta mál sjálf?

Erum við að tala um heygafla og smekkbuxur?


Eitthvað svona?

Image

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 23:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
ingo_GT wrote:
jeppakall wrote:
Símar eru nú ekki með bestu hljóðnemana í bransanum!

En þetta er fáránlegt tillitsleysi. Þeir sem eru þarna ætti að setja sig

í spor fólksins sem býr þarna! Ég vona að þau fari í þetta mál sjálf ef

borgin gerir ekkert, því löggan getur auðvitað ekki verið þarna 24/7!


Fult af fólki sem seigir að löggan geri ekkert en hún sektar mann allveg en það er samt ekki að stoppa mann til að fara leika sér.

ég hef fengið 3 sektir við það að leika mér þarna á sama kvöldinnu en það er liðinn tíð búinn að þroskast aðeins,
En lenti líka einu sinni í því fyrri nokkrum árum að ég var að leika mér á plani rétt hjá íbuðarhverfi og það kom maður með hafnarboltakylfu og risastóran hund :lol:


Þetta! Eða bara mæta með möl og tjöru og redda þessu!

Annars er þetta er bara svo þroskaheft lið að það þýðir ekkert

að senda þetta á fjölmiðla. Heygafflarnir var líka góð hugmynd!

Eitthvað þarf að gera!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er búið að vera svona í 50 ár samkvæmt ómari ragnars, svo að ég efast um að þetta sé eitthvað að fara að breytast...

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omar ... y/1233278/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Heyri reglulega í einhverjum á BMW (vélarhljóðið er auðþekkjanlegt :wink: - er líklega alltaf sami gaurinn ) taka nokkra hringi á hringtorginu við FG & Hofstaðaskóla í Garðabæ.
Bý þó ekki nálægt hringtorginu en heyri samt þegar þar er driftað með tilheyrandi látum. Er helv... pirrandi, sérstaklega þegar komið er fram yfir miðnætti virka daga.
Þetta fólk hefur alla mína samúð og vona ég að það verði loksins eitthvað gert í þessu, bæði komið í veg fyrir að það sé hægt að "drifta" á þessu hringtorgi (væri hægt að setja stálkúlur sem standa upp úr malbikinu - en gæti verið vandamál við snjómokstur) sem og að það verði loksins til einhver aðstaða fyrir menn til þess að geta leikið sér á.

Hin leiðin er að setja bara upp myndavélar og taka upp athæfið og kæra viðkomandi aðila fyrir umferðalagabrot :wink:

Á veturna eru svo aðrir "aparassar" á jeppum sem eru aðallega í því að keyra yfir hringtorgin sjálf hér í Garðabæ og engin furða að bæjaryfirvöld séu farin að setja "varnir" á hringtorgin til þess að koma í veg fyrir slíkt :roll:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 04:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég bý úti á Seltjarnarnesi. Ég hef oft lent í því að sjá einhverja á hlið í þessu hringtorgi þegar ég er á leiðinni heim. Skil ekki af hverju menn geta ekki drullast í einhver hringtorg sem eru ekki inn í íbúðabyggð og langt frá umferð...Manni bregður líka alveg þegar maður sér bíl koma á hlið í hringtorgum á móti sér...það er ekki eitthvað sem maður er alltaf að lenda í....

Og það er ekkert djók að flytja bara útaf svona ónæði. Finnst mjög skrýtið að einhver hafi nefnt það...eiginlega bara fáránlegt...
"æji það var alltaf verið að spóla þarna nálægt mér, ég ákvað bara að flytja burt. Það er ekkert mál sko"
HEHE ](*,)

Ég er 21 árs og hef farið á hlið í þessu hringtorgi í snjó og mér er drullusama þó einhver sé að þessu því ég verð ekki fyrir neinu ónæði. En fyrst þetta er að bögga fjölda fólks ættu menn að fara eitthvað annað...


Nú vita menn að þetta er truflandi og ættu að fara eitthvert annað nema þeir vilji vera þessu sporti meira til ósóma. Það þarf alls ekki mikið til...mér finnst fyrirsögnin segja allt...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 11:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
er ég virkilega sá eini sem dettur í hug að fara á auðu göturnar sem eru á milli sorpu og rally cross brautini :|
það er búið að gera íbúðargöturnar en vantar allt annað og það á ekkert að halda áfram að bigja þarna.....

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 12:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Joibs wrote:
er ég virkilega sá eini sem dettur í hug að fara á auðu göturnar sem eru á milli sorpu og rally cross brautini :|
það er búið að gera íbúðargöturnar en vantar allt annað og það á ekkert að halda áfram að bigja þarna.....



Seinast þegar ég vissi þá var það allt lokað af

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 12:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
hvernig er samt með þessa akstursbraut? er hún alltaf lokuð bara? eða ófær

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group