Einn þeirra sem var tekinn þarna á Spáni keyrir m.a. breyttan 996 GT2, var handtekinn 12 sinnum í fyrra fyrir hraðakstur og er að fara að fá í hendurnar nýjan Carrera GT
Og menn segja að þótt þeir hafi verið teknir á 250km/h, þá hafi sú tala bara verið það hæsta sem radarinn komst í. Ég á video frá gaurnum á GT2inum frá því í fyrra, og þar fer hann oftar en einusinni í 330km/h+ á mæli.
Keppnin í ár fór samt í algeran skít - Enzo klesstur, 360 Spyder klesstur, 650hp Escort Cosworth í hakki, Viper klesstur, Murcielago keyrði aftan á traktor, o.fl.
Og mörg af þessum slysum má víst rekja til þess að lögreglan í Marokkó fékk fyrirmæli um að skipta sér ekkert af mönnum vegna hraðaksturs = fullt af fólki sem á meira af peningum en viti að keyra eins og fávitar á 200-300km/h innan um venjulega umferð..
Og hér er 75mb vídjó - ekki mikið aksjon, en fullt af bílum samt:
http://www.passion-gt.com/video/GumBall ... sionGT.mpg
Óbeislaður hedónismi af bestu gerð
Hér er svo smá before&after síðan um helgina:
Ljótt að sjá þetta.