bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. May 2004 11:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..Ég er farinn að leita mér að bíl til þess að kaupa þegar ég kem heim aftur í lok sumars, flyt þá bíl inn, ég er farinn að skoða örlítið og mig langar HEAVY í blæjubíl......já svona á meðan maður er ungur :)
Það eru tvær týpur sem heilla mig hvað mest, þær eru ólíkar en ég get illa gert upp á milli...
....Nú er spurningin hvorn mynduð þið velja??

ATH: ég er ekki að skoða akkúrat ÞESSA tvo bíla, bara þessar týpur með þessum vélastærðum, ekki taka mark á lit né akstri, það er boddý og vélastærð sem er negld niður ;)

http://www.mobile.de/SIDYvtwcBXUgDeTxE7 ... 136103123&

Eða

http://www.mobile.de/SID7FaIIzCLyNsgYY8 ... 0&top=174&

PS: ekki segja að þið mynduð taka bmw bara af því að þið eigið BMW ;)


Last edited by Leikmaður on Tue 11. May 2004 12:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þarna er spurningin eftir hverju er verið að leita, Z3 bíllinn er miklu meira leikfang, væntanlega skemmtilegra að leika sér á honum en á móti kemur að Benz-inn er meiri svona cruise bíll, ég veit ekki hvorn ég myndi taka. :?

En á móti kemur að Benz-inn er með sæti fyrir fleiri en tvo er það ekki?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 11:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
Ég myndi taka benzan bæði flottari og svo er hann líka fyrir fleiri en bara 2 farþega :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Af þessum tæki ég frekar benzinn.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Benzann engin spurning.... Z3 blæju hefur aldrei þott sérlega góður, þessi benz er hinsvegar frábær og 4 manna!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fyrst af öllu myndi ég leita bíl en ekki af. ;-)

En varðandi bílana þá eru þeir of ólíkir fyrir mig að velja á milli og mig langar í hvorugan. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Ég verð að vera sammála öllu sem hefur verið sagt hérna, þ.e.a.s. Benzinn nema þú sért eingöngu að fá þér leikfang - þá er það Bimminn

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...jammz, ég er hrifnari af benzanum ef ég á að vera alveg hreinskilinn, átti svona boddý, 4ra dyra og líkaði mjög vel!! Og finnst mér þessir tveggja dyra alveg sjúklega fallegir, hvað þá blæju ;)

En verður maður ekki að eiga hard-top á þetta?? hefur einhver hugmynd um verð á því, erum við að tala um einhver hundruðir þúsunda??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi helst þá eltast við Z M roadster

Bensinn mjög lekert samt :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þú ert samt að leika þér í verðramma sem M3 E36 fellur inni í..

Og boy myndi ég taka hann frekar 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 13:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég var í svipuðum pælingum þegar ég keypti Spyderinn, þá var ég mikið að skoða E200 blæju og Z3. Satt best að segja var ég heitari fyrir Benzanum þá. Sá bíll tel ég að hafi verið mjög góð kaup enda var slegið um milljón af bílnum frá upprunalega ásettu verði og er hann nú nýlega seldur. Þú þarft ekki hard top á svona bíl vegna þess að blæjan á W124 er mjög vönduð, hún er tvöföld og að innan er hún eins og í venjulegum bílum.

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIM ... AGEID=3102

Þetta fer samt allt eftir því hvernig bíl þú ert að leita að, 4 manna Benz blæjubíll er ansi virðulegur bíll en ég sjálfur er hrifnari ég af roadsterum. Ef þú ert virkilega að spá í blæjubíl, þá verður það að viðurkennast að það er ekki margt spennandi til sölu á Íslandi þessa dagana en bestu kaupin tel ég þó vera silfurlituðu Miötuna.

http://www.cardomain.com/id/ismiata

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég vil nota þetta tækifæri til að benda þér Leikmaður þá þennan leiðarvísir sem gerir leitina mun einfaldari ;)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5658

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 14:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..Takktakk, ég hef verslað tvo Bimma frá Þýskalandi og fann þá á mobile, kann held ég alveg á þetta ;)

Já, æji ég er einhvern veginn meira fyrir svona Benz, en langar samt alveg í svona tveggja sæta leikfang :) Ég set það ekkert fyrir mig að það eru aðeins tvö sæti 8)

En líka þar sem að ég hef átt 4ra cylendlítra bimma og benz, þá kemur EKKERT til greina nema lágmark sexa 8) og í benzanum 300 þá verður hann að vera 24 ventla og bimminn er lágmark 2.5...
....en ég þarf að skoða þetta betur!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi leiðarvísir er ekki bara til að kenna á leitarvélina heldur er líka trikk þarna til að stytta urlin um 3/4 ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég tæki Z3 framyfir hann.... Mér finnst benzinn allllllltof stór og klunnalegur og hreint út sagt LJÓTUR!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group