bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 24. Feb 2012 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Með fullri virðingu og þess háttar.

Sá ágæti meðlimur sem sendi mér EP lét mig hafa símanúmerið sitt, svo langt vorum við nú komnir.
Ég veit ekki hvernig veður verður þessa dagana eða hvernig vinnan verður þar sem við erum að fá þyrlu í hendurnar sem þarf á skoðun að halda. Reynslan segir mér að ég og kollegar mínir MUNUM finna vandamál sem þarf að laga á þessum 5 dögum sem við höfum til að gera þyrluna klára. Sem getur mjög svo auðveldlega leitt til þess að við þurfum að vinna fram á kvöld þessa daga. Sem gæti gert það að verkum að ég myndi hreinlega senda viðkomandi snyrtilegt SMS með þökkum fyrir vinsemdina og gott tilboð.

Ég vill svo taka fram að ég fæ ekki standpínu yfir hvorki dekkjareyk, launch control né hringtorgum sem er slátrað "sidelæns".
Ég er alls ekki að leita mér að "spólrúnt" eða átján bláum á hafnarbakkanum. Ég vill líka taka það fram að ég er á fertugsaldri með ágætis menntun og skynsamur að flestu leyti, í ágætlega launuðu starfi og sanngjarn eftir fremsta megni.

Hvað varðar þessa fyrirspurn mína þá var ég ekki að leita eftir ok-piss rúnti um borgina og get ómögulega séð af hverju þú ert að blammera í þessum þræði. En þar sem það á að vera pláss fyrir alla og skoðanir þeirra þá ætla ég ekki að gagnrýna þín skrif neitt sérstaklega. Sýnist þörfin á því vera í lágmarki þar sem þú líkir þessu við að labba inn í verslun og taka hluti úr hillum án þess að gefa neitt fyrir þá.

Peace out gamli :thup:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Feb 2012 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Finnst þetta bara í góðu lagi, veit ekki hvort gamall M20 bíll flokkast undir græju en ef ég verð á lausu og byggi í bænum þá væri þetta ekki neitt mál :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Feb 2012 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
hvernig bíl eruð þið kumpánar svo mögulega að fara rúnt í ? :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Feb 2012 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
OK... þið þarna gjöfulu

BENSÍN kostar FEITT

er ekki að halda fram að Jón Freyr

SÉ EKKI TILBÚINN AÐ BORGA,,, ,

en sjáið þið ykkur koma með sambærilega ósk í Fálkann ????? N1 .. osfrv


Af hverju ertu að líkja áhugamannafélagi við búð?

Þarf kannski að fara að borga þér fyrir að stunda spjallið?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Alpina wrote:
OK... þið þarna gjöfulu

BENSÍN kostar FEITT

er ekki að halda fram að Jón Freyr

SÉ EKKI TILBÚINN AÐ BORGA,,, ,

en sjáið þið ykkur koma með sambærilega ósk í Fálkann ????? N1 .. osfrv


Af hverju ertu að líkja áhugamannafélagi við búð?

Þarf kannski að fara að borga þér fyrir að stunda spjallið?

Það stefnir í að menn fari að borga fyrir að hann stundi EKKI spjallið með þessu áframhaldi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Haha þvílíka ruglið.
Mér finnst þessi bón alveg eiga rétt á sér og ef ég ætti eitthvað sem mönnum gæti langað að sitja í væri það meira en velkomið. Fátt skemmtilegra en að sýna og leyfa öðrum að njóta þess sem maður hefur verið að vinna í.

Bara sem dæmi að þegar ég átti súkkuna þá var það skemmtilegasta sem ég gerði var að fara með fólk sem aldrei hafði farið á fjöll í jeppatúra. Það fékk svo mikið út úr þessu og það gaf mér helling. Helling sem verður ekki keyptur fyrir peninga.

Ekki myndi ég allavega nenna að gera og græja í einhverjum bíl heilu vikurnar og mánuðina til að hafa hann inni í skúr bara fyrir mig! :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndi glaður taka ykkur hring ef ég bara gæti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 01:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Sama og Íbbi segir....ef ég væri að fara á rúntinn, þá sé ég ekkert að því að taka bílaáhugamenn með mér smá rúnt

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
MR.BOOM wrote:
Sama og Íbbi segir....ef ég væri að fara á rúntinn, þá sé ég ekkert að því að taka bílaáhugamenn með mér smá rúnt



Ég er ennþá mjög þakklátur fyrir það að hafa fengið að sitja í hjá þér, þú keyrðir líka alveg rosalega.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 07:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vertu velkominn til Lúx og ég skal taka þig í rönn!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Djöfull má misskilja þetta :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
Djöfull má misskilja þetta :lol:

Hehe in your dreams!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
fart wrote:
Vertu velkominn til Lúx og ég skal taka þig í rönn!


ég væri nú til í að gera mér ferð til LUX bara til að fá að sitja í þessum fræga ///M3 :burnout:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Raggi M5 wrote:
fart wrote:
Vertu velkominn til Lúx og ég skal taka þig í rönn!


ég væri nú til í að gera mér ferð til LUX bara til að fá að sitja í þessum fræga ///M3 :burnout:

Allir kraftsmenn alltaf velkomnir, Hef tekið á móti þeim nokkrum 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Lúxux afgreiðsla á limum hjá Svenna fart. Allir fá runn. :thup:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group