bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
góðir hlutir gerast hægt sagði einhver.. þetta skeður miklu hægar en það, enda eins og ég hef sagt áður þá er þetta nú bara hobbý og ekki skipt mig neinu höfuðmáli drífa þetta á götuna.

tók góða rispu í honum 2010, reif allt undan honum að aftan, sandblés, epoxy grunnaði, sprautaði og pólýhúðaði, áður hafði ég verið búinn að vinna niður og mála 3/4 af botninum, græjaði einnig slatta í fjöðrunini og setti racetronix fuel system í hann, en svo um haustið þá setti ég hann í geymslu og leit ekki svo mikið sem á hann fyrr en ég náði í hann í desember síðastliðnum og fór með hann í aðstöðuna sem ég ásamt fleyri erum með.

henti undir hann grindartengingunum, en það eru stálbitar sem bolta/sjóða saman subframe-in í bílnum og grjótstífa boddýið af
henti svo í hann polý gírkassapúða, en þá er allt nema framspyrnunar orðnar polý.

keypti svo loksins felgur og dekk undir hann, alvöru Torg'n trustII 9.5" að framan og 11" að aftan, 275/40 að framan og 315/35 að aftan.

tek það fram að hann er mun hærri á myndunum en hann er, tók myndirnar eftir að ég slakaði honum niður af búkkum, en hann var búnað vera á þeim í 3-4 mánuði.
Image

Image

hérna er hann búinn að setjast aðeins
Image

tók mig svo til að kláraði að græja á honum "rassgatið" hafði hent þessu undir í flýti og átti eftir að klára bremsurnar og smá frágang. tók mig svo til og vann niður hjólaskálarnar og sprautaði þær, núna er allt sem maður sér þarna nýmálað eða nýtt, verst að ég var ekki með myndavélina mína þannig að þessar símamyndir verða að duga
Image
Image

svo kláraði ég loksins annað verkefni sem hefur hangið yfir mér lengi. fékk þá hugdettu fyrir 3árum að setja stóla úr nýmóðins turbo bíl, fékk tvö stk úr tjónabíl og áhvað að reyna þetta.. eftir að ég byrjaði komst ég nú á það að þetta væri ógeranlegt, stólarnir voru það stórir að þeir þurftu að sitja hárrétt annars næðu þeir upp í topp.
einnig rak ég mig þá staðreynd að meðan stólarnir úr camaronum voru 1 heilt stykki sem var svo bara boltað á bracket og í bílinn, þá voru þessir með lausri setu/baki sem var svo boltað í risa bracket úr hertu stáli og sleðarnir neðan á það bracket,

ég endaði á að skera þetta allt í ræmur og aðkilja partinn sem heldur stólnum saman frá hinu. á farþegastólnum boltaði ég og punktsauð svo bracketin undan camaro stólnum saman við þetta og þá smellpassaði stóllinn í. og er nákvæmlega réttur í hæð og afstöðu.

þá var bílstjórasætið eftir. en það var 6way rafstýrt og undir því risastórt bracket sem færðist upp/niður fram/aftur og tiltaði, ég prufaði að bolta það saman við körfustólin og setti stólinn í og stóð stóllinn þá nánast upp úr toppnum.
þá reif ég risa bracketið í frumeyndir, skar festingarnar sjálfar undan því, og mátaði þær undir stólin og þá gékk það. og stóllinn alveg perfect í

Image

þá var hinsvegar það vandamál til staðar að bílstjórasætið var alveg fast og ekki hægt að renna því fram eða aftur

þá fór ég aftur í risa bracketið góða, tók einn mótorinn sem hafði verið í því og 2 tjakka, þræddi vírana fyrir þann mótor úr lúminu og skar svo úr frame-inu í körfustólnum fyrir mótorunum og kom þeim fyrir þar, og voila nú er stóllinn rafstýrður fram/aftur sem er snilld

Image

hérna sést mótorinn
Image


núna er ég svo byrjaður að spá aðeins í innréttinguni, að finna stóla í sama lit og mælaborðið/stokkurinn var náttúrulega snilld, en bíllinn var hinsvegar 2tone að innan og ljósgrár aftan í en dökkur framm í, ljósgráa plastið hefur alltaf farið mikið í mig,
eftir nokkrar pælingar fann ég út að 3 árgerðir af firebird komu með restini af innréttinguni í þessum lit, og keypti ég innréttingu frá mælaborði og aftur úr sem er ennþá úti í US

hérna sést hurðaspjaldið, takið eftir hvernig það er ljósgrátt að neðan
Image

hérna er svo annað hurðaspjaldana sem ég keypti, það er í sama lit og nýju plöstin, og mælaborðið/stokkurinn og stólarnir,
bíllinn verður þá allur einlitur alveg dökkur að innan. þessi hurðaspjöld eru úr Trans Am og eins og sést allt öðruvísi en camaro hurðaspjöldin, og þurfa því smá breytingar til að passa í. svo set ég leður í stað áklæðisins
Image

eftir þetta verður bíllinn algjörlega uniqe að innan, og hlakkar mig mikið til að sjá hvernig þetta kemur út

kv, íbbi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 05:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ibbi það er alltaf gaman að þessu updates, en er ekki betra að sameina þennan þráð við hinn og hafa allt saman?

Svo þarftu að vera með myndavélina með þér :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 06:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir það. heyrðu það er reyndar þannig að það er enginn einn build þráður, hef yfirleitt bara hent inn einni og einni mynd í sér þráð í O/T þar sem ég hef nú yfirleitt talið þennan bíl dáldið utan þess sem menn hafa áhuga á hérna.

en vissulega hafa sumir af þeim þráðum og þá einn meira en aðrir, orðið nokkuð langir

kannski komið af því að fara gera bara almennilegan build þráð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
takk fyrir það. heyrðu það er reyndar þannig að það er enginn einn build þráður, hef yfirleitt bara hent inn einni og einni mynd í sér þráð í O/T þar sem ég hef nú yfirleitt talið þennan bíl dáldið utan þess sem menn hafa áhuga á hérna.

en vissulega hafa sumir af þeim þráðum og þá einn meira en aðrir, orðið nokkuð langir

kannski komið af því að fara gera bara almennilegan build þráð

Finna þræðina, fá admin til að skeyta þeim saman.

Held að það séu mun fleiri hérna sem hafa áhuga á þessu en þú heldur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Flott gert hjá þér og skemmtilegt viðhorf með hobbýið og það þurfi ekkert að vera drífa sig að koma þessu á götuna. Ég þyrfti eiginlega að temja mér það sama en efast um að ég hafi þolinmæðina :lol:

:thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alltaf gaman að fylgjast með því sem vel er gert og vel sagt frá.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Þessar felgur eru alveg stórglæsilegar :thup: já og bíllinn líka :D

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Feb 2012 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
fart wrote:
íbbi_ wrote:
takk fyrir það. heyrðu það er reyndar þannig að það er enginn einn build þráður, hef yfirleitt bara hent inn einni og einni mynd í sér þráð í O/T þar sem ég hef nú yfirleitt talið þennan bíl dáldið utan þess sem menn hafa áhuga á hérna.

en vissulega hafa sumir af þeim þráðum og þá einn meira en aðrir, orðið nokkuð langir

kannski komið af því að fara gera bara almennilegan build þráð

Finna þræðina, fá admin til að skeyta þeim saman.

Held að það séu mun fleiri hérna sem hafa áhuga á þessu en þú heldur.


Amen, hvernig er ekki hægt að hafa gaman að því sem er race

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kærar þakkir,

hehe já það hefur gengið misvel að fá suma til að skilja það að mér liggur bara ekkert á að koma þessu á götuna, fyrstu árin þá bara átti ég aðra bíla yfirleitt og því var ekki í neinum forgangi að vera drífa þennan af.

síðustu 3 árin rúm eftir að maður eignaðist sína eigin fjölskyldu og hefur haft nóg annað á könnuni þá hefur mér bara þótt brilliant að geta gripið í hann og dundað mér honum annars lagið, finnst dundið sjálft skemmtilegt ,

ég get þó ekki neitað því að mér langar reyndar dáldið að keyra hann í sumar..
þegar ég slakaði hoinum niður af tjakknum í gær/fyrradag áttaði ég mig á því að ég allavega 3 ár þá væri hægt að hoppa inn og fara bara út að keyra bílinn í lagi.
síðan það átti siðast við þá er ég búinn að setja í hann nýja og gjörbreytta fjöðrun frá a-ö tubular spynur, síkka stífurfestingar um 3" breyta hjólastelli pólý í allt, körfustóla, nitrókerfi, almála hann, setja lægra drifhlutfall og eflaust e-h flr,

þar áður keyrði ég hann smá spöl með nýja mótornum, alvöru kúplingu, complete pústkerfi og e-h útlitsbreytingum, þar áður var bíllinn bone stock, hef keyrt hann allt í allt undir 2þús mílur, og þar af 1000+ gjörsamlega orginal.'
keyrði honum á milli tveggja gatna síðasta haust. bremsulausan með stólin fastan í toppnum en engu síður dugði það mér til að sjá að þetta er orðinn bókstaflega allt annar bíll heldur en ég man eftir. lúmskt gaman af því að skipta algjörlega út öllu kraminu, fjöðrunini,innréttingu og flr og prufa hann ekki inn á milli svo hægt sé að tala um og prufa svo í raunini allt annan bíl.

einngi nokk fyndið, að bíllinn var 7 ára gamall og ekinn 31þús þegar ég eignast hann, í dag er hann að verða 14 ára og er ekinn 33þús, hann er með smurbók frá upphafi og hefur farið 3svar í smurningu, og verið smurður með mobile1 og áætlað að koma inn næst í rúmlega 40þús
í dag er gírkassinn eini hluturinn úr gangverki bílsins ásamt vatnsdælu og Ac dælu sem hefur farið þessa 33þús km, mótor, drif,fjöðrun,púst complete stýrisgangur og flr er ennþá óekið.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessi bíll er algjörlega epic 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 07:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Tek undir með drengjunum endilega henda þessu öllu í einn þráð. Hefði nú haldið að hér væri áhugamenn um bíla/ökutæki ekki bara bmw

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta er flott project!

Djöfuls breidd á dekkjum hjá þér!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Haha vá mér finnst ekki eins og það séu 7 ár síðan þu keyptir þennan ! djöfull flygur tíminn..

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Aron M5 wrote:
Haha vá mér finnst ekki eins og það séu 7 ár síðan þu keyptir þennan ! djöfull flygur tíminn..


Internetið segir að íbbi hafi keypt hann í ágúst 2006, ekki kominn 6 ár ennþá,, held ég

Það er merkilega gaman að skrúfa og dunda í svona dóti sem er ekki ryðgað og ógeðslegt, sérstaklega þegar maður hefur tíma og aðstöðu í það :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Aron M5 wrote:
Haha vá mér finnst ekki eins og það séu 7 ár síðan þu keyptir þennan ! djöfull flygur tíminn..


Internetið segir að íbbi hafi keypt hann í ágúst 2006, ekki kominn 6 ár ennþá,, held ég

Það er merkilega gaman að skrúfa og dunda í svona dóti sem er ekki ryðgað og ógeðslegt, sérstaklega þegar maður hefur tíma og aðstöðu í það
:)


Segðu ........... 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group