bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
John Rogers wrote:
Held að Apple TV virki ekki hérna nema með mods?


Maður getur notað apple TV hérna án þess að breyta neinu, og verslað dót úr iTunes store. Þú þarft bara að stilla
location á viðeigandi land og vera með account og inneign í viðkomandi búð (t.d. í US store ef þú ætlar að nota hana)
Þú getur ekki verið með íslenska kreditkortið þitt hengt við US store en leysir það með því að kaupa inneign (t.d. á
eplakort.is) eða í búð í BNA. Þú getur hins vegar verið með íslenska kortið þitt skráð í UK store án vandamála.
Svo er víst til einhver íslensk itunes búð líka sem ég hef ekki prófað né veit hvaða úrval er þar.

Ef þú vilt geta notað netflix og annað í gegnum "internet" menuið í tækinu þá þarftu að fara í gegnum t.d. Playmo.
Það tekur 5 sek að stilla það og svínvirkar. Kaupir svo bara áskrift hjá netflix og þú ert good to go.

Ég nota þetta mikið og þetta er algjör snilld. Mjög góð gæði í myndunum og tekur nokkrar sek að byrja að spila.
Reyndar er þetta utanlands download drasl hérna á Íslandi frekar leiðinlegt þar sem hver mynd streymuð í gegnum
þetta virðist vera að snæða 3,5-4gb af gagnamagni :thdown:

Svo notarðu bara Remote appið í iPhone til að stýra þessu öllu og streyma tónlist, myndir og video í gegnum
heimanetið, tölvuna og whatever 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 19:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Ég er með Samsung Blu-ray spilara sem er með "Internet @ TV" og þar inní eru fullt af svona stream forritum, Netflix, Hulu Plus, Pandora og margt marg fleirra.

Ég prufaði þetta Unblock-US þegar ég keypti spilarann og ég setti bara inn IP tölurnar sem mér var gefið upp við skráningu og inní netstillingarnar á spilaranum og þetta virkaði.

Skráði mig samt ekki á netflix, en það er marg þarna inná sem er frítt, eins og eldri þættir og svona. Pældi vel í því að skrá mig á bæði Unblock-Us og Netflix en þar sem
Blu-ray spilarinn minn er top-noch streamar hann líka allar týpur af file-um beint frá laptopnum eða heimilistölvunni (Wi-Fi). Þannig að í staðin fyrir að streama þætti í allt í lagi
gæðum á netinu, þá downloada ég þeim bara í 720p eða 1080p á torrent og streama á milli svoleiðis.

Leiðinlega við að vera háður internet streami (t.d. á Netflix) er ef þú ert ekki með ljósleiðara og langar til að streama HD efni þá getur maður lent í því að þurfa að loada
þættinum áður en maður horfir annars kemur alltaf BUFFERING endalaust, því tenging frá Íslandi til BNA er ekkert alltaf sú besta, fer bara eftir á hvaða server maður tengist þarna úti.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er með heldur óspennandi tengingu hjá Símanum. 10 mbps, línan styður ekki meir en það. Hefur ekki verið vandamál að sækja HD efni af Netflix.

Ég takmarkaði Netflix samt í 700 mb/klukkustund, til þess að hemja niðurhalið ef það skyldi nú fara yfir þvingunartakmörkin (140 GB hér, en það er einn einstaklingur á heimilinu sem getur ekki stoppað niðurhalið). Þrátt fyrir þessa takmörkun eru gæðin virkilega góð.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Semsagt kaupa Apple TV ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Grétar G. wrote:
Semsagt kaupa Apple TV ?




Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég skráði mig og er að testa þetta. Almennt lélegt TV úrval enn ágætis mynda úrval. Mikið af eldri myndum sem maður var búinn að gleyma.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
Ég skráði mig og er að testa þetta. Almennt lélegt TV úrval enn ágætis mynda úrval. Mikið af eldri myndum sem maður var búinn að gleyma.


Það er almennt verra úrval hjá UK útgáfunum af svona dóti - eða kannski réttara að segja betra úrval hjá US útgáfunum.
Þetta á við um iTunes store, netflix ofl.

Hefurðu prófað Love film í UK? Þeir eru bæði með einhverjar póstsendingar á DVD og online streaming. Man ekki hvað það kostar, en það var að mig
minnir ca. GBB 8-10 mánaðargjald og gast streamað að vild. Þeir voru líka alltaf að bjóða uppá frían trial mánuð reglulega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Konan var með Lovefilm og var að fá DVD senda og svona, enn prufaði aldrei að streama samt, ætli það hafi nokkuð verið komið þá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
gstuning wrote:
Konan var með Lovefilm og var að fá DVD senda og svona, enn prufaði aldrei að streama samt, ætli það hafi nokkuð verið komið þá.


Ég var líka með áskrift "Lovefilm". Var ekki nógu sáttur með DVDA, Latinas eða Midget safnið þeirra. Þeir voru líka alltaf að senda mér einhverja dvds en ég er bara ekki það mikið fyrir Bangbus. Ég streamaði fullt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
IceDev wrote:
gstuning wrote:
Konan var með Lovefilm og var að fá DVD senda og svona, enn prufaði aldrei að streama samt, ætli það hafi nokkuð verið komið þá.


Ég var líka með áskrift "Lovefilm". Var ekki nógu sáttur með DVDA, Latinas eða Midget safnið þeirra. Þeir voru líka alltaf að senda mér einhverja dvds en ég er bara ekki það mikið fyrir Bangbus. Ég streamaði fullt.


:lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group