bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Er með E30 316i bíl sem er búið að swappa í 325i


Ein gömul mynd af honum hérna. hann er ekki á bottlecaps felgunum sem eru þarna í dag.

Image

það vita nú flestir hvaða bíll þetta er,, ég kaupi bílinn eftir að hann var búinn að standa í sirka 7 mánuði

það var settur m20b25 mótor í hann árið 2008 sem kom úr 325ix bíl (MM-106)

sá mótor var úrbæddur á stangarlegum þegar ég fæ hann



ég skipti um mótor í bílnum fyrir sirka mánuði síðan aftur,, setti M20B25 frá auðuni,, svo það er er ekki neitt IX olíupickup fúsk í honum lengur


Ég er búinn að skipta um

Mótor,, M20b25
Kúplingu,,
Kúplingsþræl
Lét smíða NÝTT púst hjá Einari $$$!!! 2x 2.25" undir miðjann bíl með "Y" í 2.5" í opinn tvöfaldann endakút (svaka sound)
Setti oem is-spoiler á skottið
eyebrows,,
Jimc kubb í tölvuna.


Bíllinn er nú loksins farinn að lýta sómasamlega út,, engir ryðblettir á honum,, lýtur bara nokkuð vel út að utan,, að vísu er léleg viðgerð á hjólaskál inní skotti,, mætti sjóða í hana.

á honum er IS spoiler á skottloki, hella dark aðalljós,, tvöfaldur endakútur, JIMC tölvukubbur í tölunni, svartur rúskinn toppur,, 3.91 188mm Viscous LSD drif og hellingur fleira af ágætis dóti..


það fylgir með bílnum einnig líka gamli m20b25 mótorinn sem var í honum og fór á stangarlegu,, það eina sem vantar á þann mótor er rafkerfi, flywheel, kúpling og eitthvað smá drasl,,

það sem er að stoppa bílinn núna er að það er farin vatnsdæla í honum,, svo er bíllinn að leka bensíni ef maður setur meira en sirka 25lítra af bensíni á hann.

koma nýjar myndir af honum í kvöld,,

Bíllinn er á ómerkilegum 14" álfelgum..

*Svartur Toppur
*Grátt Comfort tau
*3 arma Sportstýri
* nýr gírhnúður OEM
* IS spoiler
* Hella Dark aðalljós
* Svört nýru
* tvöfallt púst
* Jimc tölvukubbur
* Mjög svartar filmur afturí
*eyebrows
*Xenon kerfi


og eitthvað meira,, er búinn að gera slatta fyrir bílinn, þetta getur orðið skemmtileg græja ef einhver laghenntur eignast hann og klárar hann :) .



Ég hef ekki tíma til að klára þetta svo ég auglýsi bílinn í því standi sem hann er í,,,

Set á hann 380.000kr skoða öll tilboð.

Kv, Már
773-6037

_________________
Image


Last edited by Mazi! on Wed 01. Feb 2012 13:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
á mjög nýlega vatnsdælu í hann :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 16:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
hvað er þessi keyrður ?

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Aron123 wrote:
hvað er þessi keyrður ?



veit það ekki einhvern helling eflaust,, veit ekkert hvort það er upphaflega mælaborðið í bílnum eða ekki en skal lesa á það í kvöld.

Svo er nátturlega búið að skipta um mótor í bílnum og hann er keyrður eitthvað.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 18:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
langar þér í eitthver skipti eða bara $$$$ ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 20:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
300Þ ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hljóðið í tíkinni er virkilega flott 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 22:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Ef ég kaupi þennan langar einhverjum í vélarnar, gírkassan og pústið??

:D

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 05:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
sonur22 wrote:
Ef ég kaupi þennan langar einhverjum í vélarnar, gírkassan og pústið??

:D



hay enga vittleisu!! :D

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
eru til nýjar myndir af þessum ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Sat 04. Feb 2012 21:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þú átt PM :)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Sun 05. Feb 2012 14:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Ekki beint nýjar myndir 2009

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Langar feitann í hann aftur!! :argh:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Mon 06. Feb 2012 16:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þú átt PM ....

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 13:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
hvernig væri að þú annsaðir símanum,,, :roll:

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i e30 1989
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 14:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Held án gríns að það sé eitthvað í gangi með hann Mása, er búinn að reyna að ná í hann í tvær vikur útaf öðru
og það hringir bara út alltaf :o

Annars er það alveg eftir honum að gleyma símanum einhverstaðar :mrgreen:

eða að hann hafi flúið land :?:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group