Er með E30 316i bíl sem er búið að swappa í 325i
Ein gömul mynd af honum hérna. hann er ekki á bottlecaps felgunum sem eru þarna í dag.

það vita nú flestir hvaða bíll þetta er,, ég kaupi bílinn eftir að hann var búinn að standa í sirka 7 mánuði
það var settur m20b25 mótor í hann árið 2008 sem kom úr 325ix bíl (MM-106)
sá mótor var úrbæddur á stangarlegum þegar ég fæ hann
ég skipti um mótor í bílnum fyrir sirka mánuði síðan aftur,, setti M20B25 frá auðuni,, svo það er er ekki neitt IX olíupickup fúsk í honum lengur
Ég er búinn að skipta um
Mótor,, M20b25
Kúplingu,,
Kúplingsþræl
Lét smíða NÝTT púst hjá Einari $$$!!! 2x 2.25" undir miðjann bíl með "Y" í 2.5" í opinn tvöfaldann endakút (svaka sound)
Setti oem is-spoiler á skottið
eyebrows,,
Jimc kubb í tölvuna.
Bíllinn er nú loksins farinn að lýta sómasamlega út,, engir ryðblettir á honum,, lýtur bara nokkuð vel út að utan,, að vísu er léleg viðgerð á hjólaskál inní skotti,, mætti sjóða í hana.
á honum er IS spoiler á skottloki, hella dark aðalljós,, tvöfaldur endakútur, JIMC tölvukubbur í tölunni, svartur rúskinn toppur,, 3.91 188mm Viscous LSD drif og hellingur fleira af ágætis dóti..
það fylgir með bílnum einnig líka gamli m20b25 mótorinn sem var í honum og fór á stangarlegu,, það eina sem vantar á þann mótor er rafkerfi, flywheel, kúpling og eitthvað smá drasl,,
það sem er að stoppa bílinn núna er að það er farin vatnsdæla í honum,, svo er bíllinn að leka bensíni ef maður setur meira en sirka 25lítra af bensíni á hann.
koma nýjar myndir af honum í kvöld,,
Bíllinn er á ómerkilegum 14" álfelgum..
*Svartur Toppur
*Grátt Comfort tau
*3 arma Sportstýri
* nýr gírhnúður OEM
* IS spoiler
* Hella Dark aðalljós
* Svört nýru
* tvöfallt púst
* Jimc tölvukubbur
* Mjög svartar filmur afturí
*eyebrows
*Xenon kerfi
og eitthvað meira,, er búinn að gera slatta fyrir bílinn, þetta getur orðið skemmtileg græja ef einhver laghenntur eignast hann og klárar hann

.
Ég hef ekki tíma til að klára þetta svo ég auglýsi bílinn í því standi sem hann er í,,,
Set á hann 380.000kr skoða öll tilboð.Kv, Már
773-6037