bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Glæsilegt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Mikil vinna búin að fara í þessa bifreið. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Mikil vinna búin að fara í þessa bifreið. :)


Já það er ekki hægt að segja annað.

Gleymdi kannski líka að taka fram að Axel á mikinn heiður skilið fyrir góð vinnubrögð í þessum bíl.

Þetta verkefni vatt alveg hressilega upp á sig og við enduðum á því að gera mun fleiri hluti en átti upphaflega að fara í :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Stórglæsilega gert enda í höndunum á fagmönnum :thup: :thup:

Hvaða málningu notaðir þú á blokkina, Bengalack?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég notaði bara svona Engine enamel frá duplicolor eða hvað það heitir.

Fæst í Enneinum og virkaði bara mjög vel.

Hægt að fá í möttu og glans.

Ákvað að vera glanshommi í þetta skiptið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 09:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Well done :thup:

BSK E36 325 er nú ansi skemmtilegur :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 21:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
enginn smá dugnaður í mönnum :thup:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þá er fínt að halda áfram með myndir og hvernig ferlið er búið að vera hingað til.

Image

Short shifterinn góði.

Image

Vélarsalurinn allur að koma til.

Image

Bling viftuspaði :lol:

Image

Pústkúturinn. Hlífin undir honum var alveg búin þannig henni var kippt af. Það er bara einfaldur kútur undir honum en það er búið að kaupa kút sem er tvöfaldur út. Mun koma til með að lúkka mjög vel í OEM stíl OO

Image

Farin að koma meiri mynd á bílinn. Felgurnar undan Touring lúkka bara nokkuð vel undir honum.

Image

Image

Framendinn kominn að mestu saman og bílinn farinn að taka á sig mynd. Setti ljósin úr Touring á bílinn með angel eyes. Kemur mjög vel út.

Image

Bíllinn er sem sagt kominn í gang og gengur alveg hrikalega vel. Það er smá pickles með að koma honum í gang reyndar, hann vill starta lengi og dregur í gang. En þegar hann er kominn í gang er allt eðlilegt.

Bíllinn er hjá Eðalbílum núna í smá lestri og þeir ætla að leggja yfir þetta. Ég og Axel vorum búnir að troubleshoota þetta frekar ítarlega en komumst ekki nærri vandamálinu. Ætluðum að leyfa þeim hjá Eðalbílum að spreyta sig á þessu og sjá hvað setur.

Einnig er búið að kaupa sumarfelgur undir þennan bíl og mun ég birta myndir af þeim þegar ég fæ dekkin á þær og er búinn að skvera aðeins til. Held að það muni koma til með að lúkka alveg svakalega vel. Þarf að fara leigja mér brettarúllara 8)

Smá listi yfir það sem er búið að gera og skipta um:

- M50B25 mótor keyptur.
- Farið yfir mótor. Keypt var komplett neðra slípisett, pakkdósir ofl.
- Keypt ný kerti NGK.
- Skipt um bensínslöngu að mótor.
- Nýtt hné að throttlebody fyrir loftsíu
- Skipt um pakkdós í gírkassa.
- Skipt um hjólalegu farþegamegin að aftan.
- 4 cyl mælaborði skipt út fyrir 6 cyl mælaborð.
- Mtech hurðarlisti keyptur. Vantaði á bílinn þegar ég kaupi hann. Keypti komplett sett úti. Ef einhverju vantar í settið hjá sér þá á ég alla hurðalistana nema á farþegahurðina.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur!
hvernig sumarfelgur verslaði strákurinn?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bErio wrote:
Flottur!
hvernig sumarfelgur verslaði strákurinn?


Kemur í ljós þegar ég verð með það klárt 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2012 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Rokkgangur í þessu og bíllinn snalúkkar!

En eiga ekki að vera Bosch kerti í M50B25?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2012 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
færð kerfti í flesta mótora frá flestum framleiðendum..


glæsilegt verk, bíllinn þrusuflottur, og gaman að vita til þess að hann sé orðinn 325. og það í lagii

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2012 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Vel gert að bjarga þessum og gera hann loksins eins og hann á skilið :thup:

Þetta verður bara í lagi á sumarfelgunum 8) :-#

Hvernig fjöðrun er í honum? Sér þarna í fjólubláan dempara, kannski KW?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2012 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Vel gert að bjarga þessum og gera hann loksins eins og hann á skilið :thup:

Þetta verður bara í lagi á sumarfelgunum 8) :-#

Hvernig fjöðrun er í honum? Sér þarna í fjólubláan dempara, kannski KW?


Heyrðu já þetta er KW 60/40 komplett fjöðrun.

Var með svona fjöðrun undir E36 hjá mér áður og þetta er mjög street friendly fjöðrun. Fín lækkun en ekki of hast og stíft.

Hentar rosa fínt undir svona daily driver.

En já þetta verður flott á sumarblinginu. Hlakka til að runna þetta.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2012 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
þessi er flottur :!:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group