bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 02:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Nú verður maður að endurvekja þennan þráð þar sem út er kominn sá allra besti íslenski bjór sem sögur fara af!

Image

Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar


eru bjóráhugamenn kraftsins búnir að bragða á þessum?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 05:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Nú verður maður að endurvekja þennan þráð þar sem út er kominn sá allra besti íslenski bjór sem sögur fara af!

Image

Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar


eru bjóráhugamenn kraftsins búnir að bragða á þessum?


Nei, hef ekki smakkað þennan. Ég er mikill stout maður, þannig reikna fastlega með því að ég geri mér ferð í Vínbúð í vikunni og versla nokkur stykki af þessum.

Er nokkuð sáttur með stoutana okkar annars. Viking Stout er nokkuð "basic" stout, en samt sem áður virkilega góður og svo er Gæðingurinn áhugaverður; mega "homebrew" fílingur í honum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 05:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Smakkaði Surt á föstudaginn, var virkilega ánægður með hann!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Aron Andrew wrote:
Smakkaði Surt á föstudaginn, var virkilega ánægður með hann!

:lol: Þessi lína er frábær, ef maður er ekki að spá í bjór.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 09:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Orri Þorkell wrote:
en hafiði smakkað Pilsner Urquell? hann er eðal. Hann er original pilsnerinn.
http://en.wikipedia.org/wiki/Pilsner_Urquell


5 svona í fötu á 1500kr á celtic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 14:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Nei, hef ekki smakkað þennan. Ég er mikill stout maður, þannig reikna fastlega með því að ég geri mér ferð í Vínbúð í vikunni og versla nokkur stykki af þessum.

Er nokkuð sáttur með stoutana okkar annars. Viking Stout er nokkuð "basic" stout, en samt sem áður virkilega góður og svo er Gæðingurinn áhugaverður; mega "homebrew" fílingur í honum.


Ég verð því miður að hryggja þig með því að Surturinn er víst uppseldur, hann kom í vínbúðina á föstudag og kláraðist á laugardaginn... Og kemur víst ekki aftur fyrr en árið 2013, það gæti ruyndar verið að hann sé til á einhverjum börum í bænum.
Surturinn á svo víst að verða betri eftir því sem maður leyfir honum að standa í flöskunni.... Bestur fyrir 2020 stendur utan á honum :lol:

Annars er ég sammála þér með gæðinginn og víking bock, virkilega fínir báðir tveir... Og mjög gott hvað víking stout fæst á mörgum stöðum niðri í bæ, maður þarf ekki að vera að drekka piss allstaðar :thup:

Leiðinlegt að surturinn skuli ekki fást allt árið um kring, þetta er alveg æðislegur drykkur... Svona sem maður sötrar á 1-2 tímum í litlum sopum

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Borg Úlfur #3 er líka ógó góður

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
SteiniDJ wrote:
Nei, hef ekki smakkað þennan. Ég er mikill stout maður, þannig reikna fastlega með því að ég geri mér ferð í Vínbúð í vikunni og versla nokkur stykki af þessum.

Er nokkuð sáttur með stoutana okkar annars. Viking Stout er nokkuð "basic" stout, en samt sem áður virkilega góður og svo er Gæðingurinn áhugaverður; mega "homebrew" fílingur í honum.


Ég verð því miður að hryggja þig með því að Surturinn er víst uppseldur, hann kom í vínbúðina á föstudag og kláraðist á laugardaginn... Og kemur víst ekki aftur fyrr en árið 2013, það gæti ruyndar verið að hann sé til á einhverjum börum í bænum.
Surturinn á svo víst að verða betri eftir því sem maður leyfir honum að standa í flöskunni.... Bestur fyrir 2020 stendur utan á honum :lol:

Annars er ég sammála þér með gæðinginn og víking bock, virkilega fínir báðir tveir... Og mjög gott hvað víking stout fæst á mörgum stöðum niðri í bæ, maður þarf ekki að vera að drekka piss allstaðar :thup:

Leiðinlegt að surturinn skuli ekki fást allt árið um kring, þetta er alveg æðislegur drykkur... Svona sem maður sötrar á 1-2 tímum í litlum sopum


What?! 2013?! Fjandkornið.

Annars hvað barferðir varðar, þá er Vínbarinn í RVK með flott úrval af bjór. Fer yfirleitt alltaf mjög kátur þaðan. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SteiniDJ wrote:
þá er Vínbarinn í RVK með flott úrval af bjór. Fer yfirleitt alltaf mjög kátur þaðan. 8)



Hvar er hann?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
þá er Vínbarinn í RVK með flott úrval af bjór. Fer yfirleitt alltaf mjög kátur þaðan. 8)



Hvar er hann?


Rétt hjá Alþingi, Kirkjutorgi 4. Ef þú ert að keyra Lækjargötuna (frá kvennó / tjörninni), þá er þetta önnur beygja t.v. og ferðu beint áfram eftir þá beygju í staðinn fyrir að fylgja veginum. Vínbarinn er á vinstrihönd.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
þá er Vínbarinn í RVK með flott úrval af bjór. Fer yfirleitt alltaf mjög kátur þaðan. 8)



Hvar er hann?


Rétt hjá Alþingi, Kirkjutorgi 4. Ef þú ert að keyra Lækjargötuna (frá kvennó / tjörninni), þá er þetta önnur beygja t.v. og ferðu beint áfram eftir þá beygju í staðinn fyrir að fylgja veginum. Vínbarinn er á vinstrihönd.




Ah

Alltaf langað að kíkja þangað :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 19:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
þá er Vínbarinn í RVK með flott úrval af bjór. Fer yfirleitt alltaf mjög kátur þaðan. 8)



Hvar er hann?


Rétt hjá Alþingi, Kirkjutorgi 4. Ef þú ert að keyra Lækjargötuna (frá kvennó / tjörninni), þá er þetta önnur beygja t.v. og ferðu beint áfram eftir þá beygju í staðinn fyrir að fylgja veginum. Vínbarinn er á vinstrihönd.




Ah

Alltaf langað að kíkja þangað :thup:



Þekkir hann á gamla fólkinu þar í kring :lol:



Neinei það er ágætis staður, Kormákur og skjöldur eru líka með flott úrval af öli

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Jebb, þetta er svona staður fyrir fullorðna. Engin brjáluð tónlist í gangi og oft bara sit-down stemning á staðnum. Í þau örfáu skipti sem að ég fer í bæinn þá fer ég þangað. Fæ mér 1 - 3 bjóra og tek svo Taxa heim. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 20:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Ég er nú ekkert sérstaklega mikill bjórmaður en smakkaði einn sem mér fannst svakalega góður um daginn, er í miklu uppáhaldi þessa dagana

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjórsnillingar?
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
DiddiTa wrote:
Ég er nú ekkert sérstaklega mikill bjórmaður en smakkaði einn sem mér fannst svakalega góður um daginn, er í miklu uppáhaldi þessa dagana

Image


Þessi er mjög góður en hefur þú smakkað Einstök White Ale? :drool:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group