bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 12:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Jæja snillingar, hvaða jeppum/jepplingum mælið þið með á 5 milljónir (plús/mínus milljón) sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:
- Ekki eldri en 2006 og ekki ekinn meira en 100 þús. (endursala vonlaus síðar meir ef hann verður eitthvað notaður hjá okkur).
- Stór hluti aksturs fer fram innanbæjar á höfuðborgarsvæðinu en þarf þó að vera hægt að fara óhikað á grófa malarvegi í ferðalögum sumarsins. Förum dálítið út á land á veturnar þannig hann þarf að fíla sig í snjó.
- Erum bara tvö þannig að plássið er ekki aðalatriðið, en þó að sjálfsögðu í plús ef hægt að troða dálítið vel í hann af dóti.
- Æskilegt að meðaleyðsla sé ekki í 20+ lítrum.

Vil í sjálfu sér ekkert setja mikið meiri constraint á þetta. Hef pælt í þessum usual suspects s.s. X5, RR Sport og ML en það hlýtur að vera eitthvað meira af dóti þarna úti sem vert er að skoða sem ég hef bara ekki látið mér detta í hug. Ég er ekki að leita að hálfgerðu landbúnaðartæki eins og Patrol - líklega ágætt að taka að fram áður en jeppakarlarnir missa sig. :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Hvað með LR Discovery ?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Klárlega Discovery Disel.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Alls ekki slæm hugmynd, en ég hef einhvernveginn aldrei sætt mig almennilega við útlitið á þeim. Ef væri á annað borð að taka sénsinn á LR pakkanum þá held ég að Sportarinn yrði frekar fyrir valinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
LC120
þetta eru ágætis jeppar og eflaust bestu sölubílarnir í flokknum..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Image

............................og átt fullt af pening í afgang :D

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
thisman wrote:
Alls ekki slæm hugmynd, en ég hef einhvernveginn aldrei sætt mig almennilega við útlitið á þeim. Ef væri á annað borð að taka sénsinn á LR pakkanum þá held ég að Sportarinn yrði frekar fyrir valinu.


Prufaðu bara að keyra hann þetta er virkilega kósý ég er svo heftur að ég tæki Disco yfir sportinn

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
cayenne S

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Discoinn er að eyða 10 í blönduðum og það er mjög skemmtileg vél, svo eru þeir ekki með háa bilanatíðni.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 15:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
íbbi_ wrote:
cayenne S

Ég er eiginlega of mikill chicken í slíkar æfingar - finnst LR/RR nógu mikið "out there" þegar kemur að áhættu gagnvart kostnaðarsömum bilunum. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
finnst maður eiginlega bara vera í sama háa kostnaðinum með alla bílana í þessum flokki

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Thrullerinn wrote:
LC120
þetta eru ágætis jeppar og eflaust bestu sölubílarnir í flokknum..


x2

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Hvað finnst ykkur um LR defender?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Defender er alveg EKTA....

en....

kaupir þennan:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jan 2012 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
LC 120 eru ótrúlega slitsterkir bílar og alveg ágætir í akstri óbreyttir.
Finnst þeir hundleiðinlegir á 33". Vagga leiðinlega þegar maður keyrir yfir misfellur.

Finnst samt Discovery mun skemmtilegri í akstri. Díselvélin í honum er rosalega smooth og flott.

Cayenne S kítlar mig rosalega en væri samt alveg smá smeikur við varahlutaverð og viðhaldskostnað almennt.
Er samt mjög sanngjarnt verð á þessum bílum hér heima (IMO).

Flottur X5 3.0d væri líka skemmtilegur kostur.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group