bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 14:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mín reynsla af svona bíl (07 1.4l bsk) er bara ansi góð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 17:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
held að fólk sem farir úr toyotu í WV verður alltaf vonsvikinn með viðhald að gera...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ryð í svörtum gluggalistum er staðalbúnaður. :roll:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jónas Helgi wrote:
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

Þetta kallast ekki að uppfæra neitt heldur er þetta skref niður á við!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 19:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
///MR HUNG wrote:
Jónas Helgi wrote:
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

Þetta kallast ekki að uppfæra neitt heldur er þetta skref niður á við!


Ég myndi nú kalla flest allt uppfærslu úr þessum Yaris sem hún keyrir, hann er eins hrár og þeir koma held ég.

Allt handsnúið í þessum bíl, ekki rafmagn í neinu nema CD spilaranum, þriggja dyra, blæs allstaðar á milli hurðalista, skröltir í öllu.
Og hann er ekki keyrður nema um 70.000, manni fynst eins og hann sé að snúa sinn síðasta snúning.

Þannig að Polo is no-go ?, Mr.Hung... geturu útskýrt afhverju ?

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jónas Helgi wrote:
Þannig að Polo is no-go ?, Mr.Hung... geturu útskýrt afhverju ?



Nonni er bara fúll að þetta sé ekki Ford eða eitthvað :lol:


Hef e-ð verið á svona vinnubíl og hann er mjög solid :)

Gott að keyra hann, þéttur og góður bara

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2011 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://www.honestjohn.co.uk/carbycar/vo ... ection=bad

Ég myndi seint þora að fara í Polo eftir allar þessar horrorsögur sem maður hefur heyrt um vélar og hedd á þessum bílum.

Í þessum stærðarflokki væri Ford Fiesta, Suzuki Swift, Mazda 2, Honda Jazz, Ford Focus líklegast bestu kostirnir.

Ódýrari en Toyotur í sama árgangi og yfirleitt betur búnir, nema þá kannski Jazzinn og Mazdan sem eru frekar dýrir.
Allt eru þetta frekar skemmtilegir bílar í akstri.
Áræðanlegir í drasl.

Af öllum þessum þá þykir mér Fiestan besti kosturinn. Skemmtilegt að keyra þetta, líta vel út ef þeir séu ekki í ömmulit, falleg innrétting og ansi mikið pláss fyrir lítinn bíl. Sama gildir með Swiftinn en innréttingin í honum er ansi mikið fleh.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Dec 2011 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Yaris er mun áræðanlegri bíll alla daga heldur en VW viðbjóður.
Þetta eru handónýtar druslur og ég nenni ekki að skrifa meira um það :mrgreen:

Hafðu allavega Græna kortið í jólapakkanum hennar ef hún fær sér Vw,þú fengir ansi mörg rokkstig fyrir það fljótlega :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 00:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
eitthvað af polo 3cyl koma OEM með ónýtt hedd sem var reyndar seinna samþykkt sem í claim ..... en hvað veit ég .. langar ekkert í polo fyrir 10árum .... ekki heldur í dag :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group