///MR HUNG wrote:
Jónas Helgi wrote:
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?
Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.
Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.
Frúin ætlar að
uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?
Takk.
Þetta kallast ekki að uppfæra neitt heldur er þetta skref niður á við!
Ég myndi nú kalla flest allt uppfærslu úr þessum Yaris sem hún keyrir, hann er eins hrár og þeir koma held ég.
Allt handsnúið í þessum bíl, ekki rafmagn í neinu nema CD spilaranum, þriggja dyra, blæs allstaðar á milli hurðalista, skröltir í öllu.
Og hann er ekki keyrður nema um 70.000, manni fynst eins og hann sé að snúa sinn síðasta snúning.
Þannig að Polo is no-go ?, Mr.Hung... geturu útskýrt afhverju ?