gstuning wrote:
Getur þá lagað púst lekann á flækjunni við boltann, sem hefði aldrei verið hægt að laga og hugað að intercooler lögnunum eins og þú ætlaðir að gera hvort eð er.
Einnig ætla ég að mæla með því að þú látir scavenging dæluna í. Þú átt hana og þarft ekkert að gera nema að tengja úr túrbínum í hana og úr henni í eitt af drain tengjunum eða báðum. Ef það er eitthvað sem ég ætla að mæla með þá er það það.
Já ég ætla að kíkja á það hvar ég kem henni fyrir og slíkt, en dælan er til og bara spurning um að pípa og tengja rafmagnið.
gstuning wrote:
Ég veit ekki hvað málið er með þennan leka, því ég sat í bílnum fyrir utan eurotunnel í góðar 40mín eftir að hafa ekið í 2tíma með hellings af inngjöfum og álagi og snúningum og ekki reykti hann þá. Búinn að keyra bílinn í það minnsta 600km áður enn ég lagði af stað í þessa ferð og hann hefur ekki reykt svona áður hvað þá á dynoinu alveg 25run. hljómar asnalega enn kannsi gerðist eitthvað meira enn bara týnt stefnuljós þegar ég lenti í því að keyra yfir haug af trjá greinum á highwayinu í frakklandi á 130kmh.
Það er einstefnu ventill btw. hann er í ICV slöngunni. Hann var vel testaður áður enn hann var settur í.
Sorry, sá ekki einstefnuventilinn, þetta er bara eitthvað sem mér datt í hug á meðan við vorum að útrétta áðan, hljómaði lógískt þar sem að það gusslaðist vel út þegar við fórum upp á flugvöll og ég gaf eitthvað í, á leiðinni heim reykti hann ekkert enda keyrði ég alveg án boosts, það var stór pollur undir bílnum af olíu og alveg slóðin eftirmig, auk þess kom slatta reykur inni í bíl uppi á flugvallarbílastæði.
Svo í gær fékk ég konuna til að reva mótorinn alveg í ræmur inni í skúr á meðan ég setti vasaljósið á grunsamlega staði (reyndar víða) og sá ekkert, og það kom enginn auka olía á gólfið í skúrnum, og var ekkert í morgun. Mig grunaði því að þetta væri under-boost leki og þótti líklegast að um stíflu í öndun væri að ræða.
Hvað er langt síðan að þú tókst filterinn af catch-can og routaðir inn í ICV?
Ég varð að taka mótorinn úr til að setja pakninguna á afgashúsið á aftari túrbínunni, það var líka búið að sullast vel þar út virtist vera.
Já kíki á gatið á manifoldinu, var reyndar búinn að setja liquid metal lím á það

en læt sljóða í þar sem þetta verður komið úr..
Það er möguleiki að þetta hafi gerst við skógarferðina

en það var ekkert sýnilegt í sundur eða slíkt.
P.s. fæ liðsauka á morgun. Nokkrar local BMW hnetur ætla að mæta og hjálpa mér við að taka mótorinn úr, Internetið er geðveikt.