Það er sko ekki planið að fara reyna setja nein met.
Þar sem að kveikjan sem er nuna hefur ekki skilið eftir dauða vél(Einn og hálfur tankur, 200km, 45L/100km), þá byrja ég á að mæla við min og max boost.
Svo tek ég ákvörðun hvort kveikjan verði yfir höfuð snert. Hann er í 5.5gráðum flýtingu við 1.26bar boost í 3300rpm. Í mappinu frá Mr.X þá við hámarks loftflæði á skalanum er 16gráðu flýting. Enn það virðist sem að vélin náði aldrei svo langt og er því lægsta flýtingin við 3300rpm um 11gráður við lægra load. Sem má gera ráð fyrir að sé fyrir 12psi boost. Þar er ég með 8 gráður flýtingu.
Þegar MAFið maxaðist þá var taflan komin í botn (12psi) og í 4500rpm er 14gráðu flýting í Motronicinu. 10gráðu hjá mér.
Ég á í raun ekki von á að þurfa gera eitthvað við kveikjutöfluna.
Bensín taflan sýnir algerlega hvernig togið í vélinni er.
2500rpm = 169
3000rpm = 182
3500rpm= 203
4000rpm=206
4500rpm=194
5000rpm=185
5500rpm=180
6000rpm=180
6500rpm=176
7000rpm=175
Þegar þetta er sett í Excel þá sést klárlega hvernig loftflæði hrappar eftir 4000rpm
Sem útskýrir t.d

og

og

Það sést minnst í low boost gröfunum því þar er ekki verið að limita kerfið jafn mikið þótt samt.
HPF sagði mér að lægra power grafið þeirra væri við 8psi, og race gas við 14psi.Enginn segir búmm !!
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
