bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 13:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 08:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ég verð að játa að stundum finnst mér óþægjilegt að vera farþegi í bílnum mínum þegar að annar er að keyra, kanski er það bara afþví að maður er svo vanur því að vera að keyrarinn í þeim bílnum. Annars er ég alveg sáttur við og leyfi öðrum að keyra hann.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég er passasamur á það hverjir fá að prófa minn en ég leyfi vissum aðilum að prófa hann, og það einungis þeim sem ég treysti. Það eru nú samt ekki margir sem hafa prófað bílinn minn. Ein ástæðan fyrir því hve passasamur maður er á þetta er það hversu lágur bíllinn er að framan.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 10:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er málmstykki og sjálfsagt að aðrir fái að prufa. Hef engar áhyggjur á meðan ég er innanborðs og get miðlað af visku minni um meðferðina.

Hitt er annað mál að mér myndi líða mjög illa að hafa bílinn minn á bílasölu fyrir ALLA að prufa.

The more the merrier :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 10:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
saemi wrote:
Þetta er málmstykki og sjálfsagt að aðrir fái að prufa. Hef engar áhyggjur á meðan ég er innanborðs og get miðlað af visku minni um meðferðina.

Hitt er annað mál að mér myndi líða mjög illa að hafa bílinn minn á bílasölu fyrir ALLA að prufa.

The more the merrier :)


Ég er sammála því með bílasölur - enda hef ég ekki leyft að bíllinn sé prófaður nema ég sé með (tek lykilinn með mér) :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég á spes bíl sem ég missti(tvisvar) sem er svo búið að vera ótrúlegt vesen að finna annan bíl(tvisvar)

Ef þetta væri beater eða eitthvað sem er ekki "Bíllinn manns" þá er mér alveg sama ,,

en þegar kemur að þeim eina og sanna þá keyrir enginn minn bíl,
ég bið ekki um að keyra annara manna bíla(nema að það sé beaterinn þeirra eða second car) en hef samt gamann að því að vera boðið það og prufa,

Stefán(Af því að ég stalst á hans heim 16.júni.2003,, keyrði ekki ofar en 50kmh og rólega svo að það sé á hreinu), ÁrniB(mánuður síðan eða svo því að hann bauð mér að prufa sinn um daginn eftir að við skiptum um fjöðrun í honum, ef hann fær að prufa minn eftir að ég skipti uim vél þá fæ ég að prufa hans eftir að það er komið turbo), ÓskarD(því að það má ekki skilja meðlim E30KREW útundan, ég fæ þá að prufa hans í staðinn)og Pétur Lentz(Þar sem að ég er búinn að prufa hans bíl) og gaurinn í bifreiðaskoðun(þessu verður ekki hjá komist) eiga eftir að keyra næsta bíl,, thats it,, ég ætla sko ekki að þurfa að fara standa í þessu veseni aftur að finna bíl því að það er ekkert grín að finna almennilegann E30 bíl,,

Ykkur finnst þetta vera tæki og svona ,, brake you buy reglan gildir hvernig hjá mér?? á einhvern 1.6mill til að compensata bílinn minn ef hann fer,, ég held ekki,,

Enginn kærasta hefur keyrt mína bíla og það verður þannig, ég frekar kaupi annan handa henni,, ég leyfði bróðir mínum að prufa minn 318i einu sinni þegar ég var að kenna honum að keyra (verður að vera góður við littla kútinn)

Mamma hefur keyrt blæjubílinn nokkru sinnum,,

Og jú ég tapaði einu sinni veðmáli og varð að leyfa kærustu að keyra,, ég var á nálum á meðan þar sem að ég var ekki í bílnum,,

Svo er það ekki fyrir hvern sem er að keyra minn bíl,, stífasta kúpling sem ég hef prufa,, léttur læstur og kraftmikill er ávísun á vandamál hjá þeim sem ekki kunna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 16:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er eðlilega ákvörðun þeirra sem eiga bílana - ég er ekki mjög stífur á þessu og konan mín getur keyrt hvaða bíl sem er og það alveg þokkalega vel 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 13:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
Þegar ég á faratæki hvort sem það er mótorhjól, krosshjól eða bíll þá fá útvaldnir einstaklingar að keyra s.s. Pabbi(ég fæ að fljúga flugvélinni hans), mínir nánustu vinir(fæ að keyra þeirra dót) og mamma(hún keyrir einsog já MAMMA).....

En meðan maður á druslu þá leyfir marr dru... konunni að keyra hana...

_________________
________________________
Citröen Saxo VTS´01
One up the bum, no harm done...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group