formata var það seinasta sem þú áttir að gera..
það er soldið sem margir gleyma að er í winxp það er System Restore, ef það er active .. þá er hægt að fara aftur í tíman og með því er hægt að koma í veg fyrir marga vírusa og líka í leiðinni mörg formöt dauðans..
Start - All Programs - Accessories - System Tools - System Restore.
System restore gerir ekkert annað en að færa alla "system critical" file-a í gamalt form.. til dæmis viku aftur i tíman eða eins og það er kallað .. last stable system config...
og er það tekið fram að þetta er allt gert í gegnum windows viðmótið.
Til að ræsa þenna snilldar möguleika í winxp.. þarf að hægri klikka á My computer og velja þar System restore og activera monitoring dæmið á harðadisknum sem er með Winxp install-að á .
kannski þetta hjálpi.