bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er með dell latitude d830, einhver besta fartölva sem ég hef átt reyndar, en nú er hún búinn að vera með vesen,

stuttu eftir að maður kveikir á henni er eins og það komi vökvi e-h inn í skjáinn og skjárinn lýsist alveg upp og allt á bakvið frýs, stundum virkar hún ef maður hreyfir skjáinn ekki neitt, virðist vera e-h tengi á milli skjásins og tölvunar,

kannast einhver við þetta?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 22:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jul 2010 03:19
Posts: 60
Location: Reykjavík Iceland
Gæti verið jarðar skermingin sem er að valda þessu, oft er það svona eins og stífur álpappír sem er skerming í vinstra horni uppi. en það er misjafn eftir tölvum.

_________________
2004 E60 545 Í notkun
2005 Evo 8 - Til sölu
2002 E39///M5 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er með svona vél, sammála að þetta eru snilldargræjur. :-)

Ég hef ekki lent í þessu sem þú talar um en það borgar sig örugglega að fara yfir tengingarnar á skjánum. Það eru mjög góðar leiðbeiningar hjá Dell hér: http://support.dell.com/support/edocs/s ... /index.htm

Ef þú ert að hræra í vélinni þá myndi ég taka hana í sundur og blása burt ryki og tékka á hitaleiðurunum að þeir séu vel fastir (þessir hérna). Vélin mín var aðeins farin að hitna og það kom í ljós að það var ekki ryk og þessháttar eins og venjulega þegar ferðatölvur fara að hitna heldur var þessi leiðari orðinn aðeins laus.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 22:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Þú ættir að fá einhverja hér http://spjall.vaktin.is/

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Nov 2011 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
held að ég þurfi bara að fara með hana í viðgerð, hún er farin að hitna og blása líka og virðist þurfa orðið yfirhalningu,

er svo gjörsamlega glær í tölvum að ég get ekkert gert sjálfur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Nov 2011 03:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Getur komið með hana til mín í kísildal síðumúla 15 :)

ég get bilanagreint og lagað þetta

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group