Er með svona vél, sammála að þetta eru snilldargræjur.

Ég hef ekki lent í þessu sem þú talar um en það borgar sig örugglega að fara yfir tengingarnar á skjánum. Það eru mjög góðar leiðbeiningar hjá Dell hér:
http://support.dell.com/support/edocs/s ... /index.htmEf þú ert að hræra í vélinni þá myndi ég taka hana í sundur og blása burt ryki og tékka á hitaleiðurunum að þeir séu vel fastir (þessir
hérna). Vélin mín var aðeins farin að hitna og það kom í ljós að það var ekki ryk og þessháttar eins og venjulega þegar ferðatölvur fara að hitna heldur var þessi leiðari orðinn aðeins laus.