bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW á Íslandi
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 18:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Ég stofnaði (fyrir þónokkru síðan) grúbbu á Flickr fyrir BMW á Íslandi.

Það væri mjög gaman ef einhverjir sem eiga Flickr síðu myndu ganga í hópinn og setja myndir af BMW þangað inná.
Ég er nefnilega að reyna að koma upp góðu myndasafni af flottum myndum af Bimmum á Íslandi.

Svo er líka bara gaman að láta vita af þessari grúbbu og leyfa mönnum að njóta.

BMW á Íslandi


Facebook síða eMilk.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Last edited by Emil Örn on Thu 27. Jun 2013 23:00, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 19:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Flott framtak :thup:

ef maður bara ætti flottar myndir af BMW :roll:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 20:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
setti nokkrar inn :)

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Rafnars wrote:
Flott framtak :thup:

ef maður bara ætti flottar myndir af BMW :roll:


Póstaðu þeim bara í hópinn, the more the merrier. :)

Þú ert með fullt af góðum myndum á Flikkernum þínum..

Takk Jón Bjarni, flottar myndir!

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Mon 22. Nov 2010 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Bætti við link á Like síðu á Facebook... :)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 12:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Það er ennþá verið að bæta í Flickr hópinn, líst vel á það. :thup:

Langar svo í sumar! :argh:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sun 30. Oct 2011 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Menn hljóta að eiga myndir frá því í sumar...

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Svona, ég bætti einhverju við frá því í sumar! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er nú farið að týnast vel af myndunum sem ég hef tekið af bimmunum mínum í gegnum tíðina, sem er synd því að þeir eru fáir eftir lengur.

en hérna eru nokkrar af face bookinu mínu

07.02 540i Mtech, þetta er ennþá langflottasti oem E39 bíll sem ég hef komist nálægt, stappaður af aukabúnaði, með öllum nýjustu og síðustu update-unum, i-drive lúkkið á interface-inu á skjánum, facelyft M stýrinu, topas blár og svartur að innan, ekinn 95þús þegar ég kaupi hann og var raunverulega eins og nýr bíll, enda var hann rúmlega 4ára e-h þegar ég á hann

honum var velt á verulega high speed eftir að ég sel hann

Image

Image

Image

alpinan sem allir þekkja,
Image

Image

Image


einn af E32 bílunum sem ég átti, þessi hlaut frekar sorglega edinn þegar einhverjir krakka andskotar tóku sig til að stútuðu honum, þessi bíll var stráheill og keyrðu ljómandi vel
Image

E38 bíll sem ég átti 05/06, hef aldrei átt bíl sem hefur bilað jafn mikið, og þegar ég skoðaði þjónustubækurnar virtist hafa vera farið með fleyri hundrað kall á hverju ári í viðhald á honum, ég skveraði þennan bíl samt alveg hressilega til og þegar ég var loksins búinn að koma honum stand straujaði einhevr fáviti alla hliðina á honum og stakk af

það sem þetta keyrði ljúft samt..
Image

318is 91, þessi bíll var fluttur inn af umboði og var sýningarbíll á umtalaðir sýningu sem var hér í denn, hann var eflaust keyrður 250k þegar ég eignast hann fyrir mörgum árum og orðinn frekar sjúskaður, ég barði svoleðis skítinn úr þessu eins og ég gat og eydid oft heilu kvöldunum á hlið í hringtorgum og það eina sem gerðist var að dempararnir öðrumeginn festust, sá langseigasti bmw sem ég hef átt

Image

einhevrstsaðar á ég myndir af flr bimmu, 730 og 735 E32, og annar E38 bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 01:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Flott innlegg íbbi_ :thup:


Ætla að bömpa þessari grúbbu, það er byrjað að myndast ágætis safn af myndum. :D

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 13:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
íbbi_ wrote:
07.02 540i Mtech, þetta er ennþá langflottasti oem E39 bíll sem ég hef komist nálægt, stappaður af aukabúnaði, með öllum nýjustu og síðustu update-unum, i-drive lúkkið á interface-inu á skjánum, facelyft M stýrinu, topas blár og svartur að innan, ekinn 95þús þegar ég kaupi hann og var raunverulega eins og nýr bíll, enda var hann rúmlega 4ára e-h þegar ég á hann

Ég prufaði að googla þetta eitthvað, en fann ekki neitt. Hverju nákvæmlega var breytt eða uppfært í skjánum? Og veistu um myndir?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ívar það er svo mikil synd hvernig fór fyrir þessum 540 bara fallegur bíll

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ppp wrote:
íbbi_ wrote:
07.02 540i Mtech, þetta er ennþá langflottasti oem E39 bíll sem ég hef komist nálægt, stappaður af aukabúnaði, með öllum nýjustu og síðustu update-unum, i-drive lúkkið á interface-inu á skjánum, facelyft M stýrinu, topas blár og svartur að innan, ekinn 95þús þegar ég kaupi hann og var raunverulega eins og nýr bíll, enda var hann rúmlega 4ára e-h þegar ég á hann

Ég prufaði að googla þetta eitthvað, en fann ekki neitt. Hverju nákvæmlega var breytt eða uppfært í skjánum? Og veistu um myndir?


eldri bílarnir eru með mjög old lúkkin lúkk, svartan bakgrunn, gulur borði með e-h stöfum í og svo hvíta stafi á svarta bakgrunninum, í þessum var komið backgroundmynd eða þannig eins og er í E60/E65+ og stafnirnir lúkkuðu öðruvísi.
gat valið um brúnt/blátt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 11:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
íbbi_ wrote:
ppp wrote:
íbbi_ wrote:
07.02 540i Mtech, þetta er ennþá langflottasti oem E39 bíll sem ég hef komist nálægt, stappaður af aukabúnaði, með öllum nýjustu og síðustu update-unum, i-drive lúkkið á interface-inu á skjánum, facelyft M stýrinu, topas blár og svartur að innan, ekinn 95þús þegar ég kaupi hann og var raunverulega eins og nýr bíll, enda var hann rúmlega 4ára e-h þegar ég á hann

Ég prufaði að googla þetta eitthvað, en fann ekki neitt. Hverju nákvæmlega var breytt eða uppfært í skjánum? Og veistu um myndir?


eldri bílarnir eru með mjög old lúkkin lúkk, svartan bakgrunn, gulur borði með e-h stöfum í og svo hvíta stafi á svarta bakgrunninum, í þessum var komið backgroundmynd eða þannig eins og er í E60/E65+ og stafnirnir lúkkuðu öðruvísi.
gat valið um brúnt/blátt


Hm. Ég skoðaði þetta nánar og fann ekkert um neina útlitsuppfærslu yfir þetta sem er standard á Mk3 og Mk4 tölvunum.

Meinaru þá ekki bara að hann var með þetta Mk3/4 look?
Image



vs. Gamla Mk1/2?
Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW á Íslandi
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú þetta er það. vissi ekki hvað þetta kallast hef stundum tengd þetta i-drve því að á einhverri skjámyndini var brúni liturinn og e-h backround líkt því sem á eftir kom, þótt ég sé ekki að líkja þessu við idrive á nánari hátt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group