það er nú farið að týnast vel af myndunum sem ég hef tekið af bimmunum mínum í gegnum tíðina, sem er synd því að þeir eru fáir eftir lengur.
en hérna eru nokkrar af face bookinu mínu
07.02 540i Mtech, þetta er ennþá langflottasti oem E39 bíll sem ég hef komist nálægt, stappaður af aukabúnaði, með öllum nýjustu og síðustu update-unum, i-drive lúkkið á interface-inu á skjánum, facelyft M stýrinu, topas blár og svartur að innan, ekinn 95þús þegar ég kaupi hann og var raunverulega eins og nýr bíll, enda var hann rúmlega 4ára e-h þegar ég á hann
honum var velt á verulega high speed eftir að ég sel hann



alpinan sem allir þekkja,



einn af E32 bílunum sem ég átti, þessi hlaut frekar sorglega edinn þegar einhverjir krakka andskotar tóku sig til að stútuðu honum, þessi bíll var stráheill og keyrðu ljómandi vel

E38 bíll sem ég átti 05/06, hef aldrei átt bíl sem hefur bilað jafn mikið, og þegar ég skoðaði þjónustubækurnar virtist hafa vera farið með fleyri hundrað kall á hverju ári í viðhald á honum, ég skveraði þennan bíl samt alveg hressilega til og þegar ég var loksins búinn að koma honum stand straujaði einhevr fáviti alla hliðina á honum og stakk af
það sem þetta keyrði ljúft samt..

318is 91, þessi bíll var fluttur inn af umboði og var sýningarbíll á umtalaðir sýningu sem var hér í denn, hann var eflaust keyrður 250k þegar ég eignast hann fyrir mörgum árum og orðinn frekar sjúskaður, ég barði svoleðis skítinn úr þessu eins og ég gat og eydid oft heilu kvöldunum á hlið í hringtorgum og það eina sem gerðist var að dempararnir öðrumeginn festust, sá langseigasti bmw sem ég hef átt

einhevrstsaðar á ég myndir af flr bimmu, 730 og 735 E32, og annar E38 bíll