bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 01:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Þessi bón og endingartímar sem eru gefnir upp á þessu sama hvað þau heita eru miðuð við bestu skilyrði eins og td mikin hita og þurk sem vi'ð sjáum sjaldnast hér nema í bestu sumrum :) Ekki að ég sé að kasta rýrð á önnur bón en gamla reglan var að þau bón sem ilmuðu af olíuefnum og nógu miklu vaxi væru ALVÖRU og endust margfalt meira en önnur sem ilma betur :)

En allt er þetta smekksatriði og oft þykir hverjum sinn fugl fallegastur en allavega hvet menn til að Prófa þetta Nielssen Gold því það hreinlega kemur á óvart miðað við endingu og hve gott og auðvelt er að vinna það en sjálfur er ég farinn að nota það á minn bíl umfram Meguiars NXT sem mér fannst hið besta bón áður en endist alls ekki vel

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 04:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ef menn vilja bón sem ENDIST sama hvað á gengur, þá er Glanz Wax frá bæza alveg að standa sig.

http://mothers.is/vorur/vara/id/49

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hvar fær maður Autoglym vörurnar í dag?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
HAMAR wrote:
Hvar fær maður Autoglym vörurnar í dag?

Held að húsasmiðjan sé með þær, gætir líka prufað að hringa í 5151000 og spurt þá hvort þeir viti hver er með umboð fyrir þetta, svo eru kvikkfix líka með þær skilst mér.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 15:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
gardara wrote:
Ef menn vilja bón sem ENDIST sama hvað á gengur, þá er Glanz Wax frá bæza alveg að standa sig.

http://mothers.is/vorur/vara/id/49


Tók bílinn í gegn í gær:

Þvoði hann 2x - Leiraði - þvoði aftur (sull og skvabb af leirnum) - þurkaði með örtrefjatusku.
Setti MOTHERS PRE WAX (ein umferð) - setti MOTHERS GLAZE & SEALANT (tvær umferðir) og að lokum fór ég að þínum ráðum Garðar og keypti mér GLANZ WAX og fór eina umferð.

Viðbjóðslega þæginlegt efni (GLANZ WAX), þetta er eins og vatn... þæginlegt að smyrja þessu á lakkfletina og auðvelt að sjá hvar maður er búinn að fara yfir, og auðvelt að þurka af.
Einn rosarlega stór mínus við þetta og það er ílátið sem þetta er í, stór og klunnaleg ál dolla með stórum stút, ef maður rekst í hana þegar hún er opinn þá þarftu að vera með kattar viðbrögð.

Núna er bara að bíða og sjá, vona að þetta sé eithvað sem verður á bílnum í smá tíma.

Ég er rosarlegur bónkall og keypt allar týpur og prufað flest allt, ég notaði t.d. Dodo Juice Supernatural í sumar og síðasta vetur og ég er ekki allveg nógu ánægður með það (endingin þ.e.).

Ég er eiginlega allveg kominn í það að hætta að verzla CARNUBA þar sem þetta dugar stutt sem ekkert á bílunum og ég sé lítinn og jafnvel engan mun á CARNUBA bónum og synthenískum í lokin.

En það leiðinlegasta við blautbón sem innihalda CARNUBA er þegar maður er að þurka af eftir umferð þá fer harnaða bónið að brotna í litlar örflögur eins og flasa og fer inná milli allt og það fer
bara tími útaf fyrir sig að troða tuskum innanundir alla lista og samskeiti til að taka hvítt ryk eftir bónið.

Megið endilega koma með review hérna á bónum sem þið notið að vetri til svo fólk sjái hvað það á sletta bílana sína í vetur :)

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Endilega láta vita hvernig þetta Glanz Wax endist þar sem ég hef notað sonax á veturnar og það endist ekki skít!

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 20:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Sep 2005 17:48
Posts: 82
Location: Reykjavík
ég hef aldrei lent í neinu veseni með dodo juice supernatrual, hvorki hybrid eða bara venjurlega.
mér finnst fínt að vinna með það og kannast ekki við þessa "flösu" sem þú ert að tala um.
bara aðalmálið að undirbúa nógu vel t.d. með lime prime eða öðrum álíka efnum.
en ég held að Collinite 845 hafi samt alltaf vinninginn í að duga lang lengst, hef notað það og það dugar og dugar.
ég veit samt ekki hvar Collinite 845 fæst hér á landi, ég hef pantað það að utan.
hef aldrei notað glanz wax, sov ég ætla ekki að dæma um það =]

_________________
Frikki Rúnar
Ginger in the Gurdnez


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 22:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Zaino toppar flest ef maður nennir að standa í því að nálgast það og bóna rétt með því.

Allavega hef ég ekki kynnst annari eins endingu.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Oct 2011 00:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Hrannar E. wrote:
Endilega láta vita hvernig þetta Glanz Wax endist þar sem ég hef notað sonax á veturnar og það endist ekki skít!


Skal gera mitt besta :thup:

FrikkiGaur wrote:
ég hef aldrei lent í neinu veseni með dodo juice supernatrual, hvorki hybrid eða bara venjurlega.
mér finnst fínt að vinna með það og kannast ekki við þessa "flösu" sem þú ert að tala um.
bara aðalmálið að undirbúa nógu vel t.d. með lime prime eða öðrum álíka efnum.
en ég held að Collinite 845 hafi samt alltaf vinninginn í að duga lang lengst, hef notað það og það dugar og dugar.
ég veit samt ekki hvar Collinite 845 fæst hér á landi, ég hef pantað það að utan.
hef aldrei notað glanz wax, sov ég ætla ekki að dæma um það =]


Undirvinnan er að mínu mati mikilvægasti parturinn, og endingin á bónhúðinni veltur algerlega á hversu vel maður þrýfur og undirbýr lakkið áður en er klínt nýju á.

En það er ekki Supernatural WAX kakan sem kuskar svona hvítt útfrá sér, heldur var ég að tala um blautbón í brúsum t.d. eins og vörur frá Mothers (sem inniheldur CARNUBA).

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group