bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 15. Nov 2006 21:58
Posts: 148
Location: Hafnarfjörður
Steini selur alltaf bílana sína þegar hann er búinn að gera allt fyrir þá og koma þeim í 100% stand (þó þeir hafi nú ekki verið slæmir fyrir). Það gerði hann með 318ia, 320ci og nú M5. Ekki sérlega skynsamlegt í raun að selja bílinn núna.

_________________
Image
BMW X1, 18d, 2014 (E84)
BMW X5, 4,8i, 2007 (E70)
BMW 635CSi,1986 (E24)
BMW 316,1987 (E30)
BMW 530Xi Touring, 2006 (E61), seldur
BMW X5, 2007, (E70), seldur
BMW X5 4,4i, 2004 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 17:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Það gera þetta margir þetta óviljandi,

project tilbúið --- nýtt project.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kemur víst fyrir flesta!

Bíllinn er svo sannarlega góður og er það algjör unaður að keyra um á þessu. Áhugasamir munu ekki verða fyrir vonbrigðum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Meinlaust bump. Hef mikinn áhuga á ódýrari bíl og milligjöf.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fylgja RHD listarnir með?

Mikilvægt að það komi fram - gæti liðkað fyrir sölu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Fylgja RHD listarnir með?

Mikilvægt að það komi fram - gæti liðkað fyrir sölu.


Ekki séns. Þeir fást á nýju verði hinsvegar, 4.250 krónur ef E39 M5 er keyptur með.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 99' E39 M5
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Jæja, eftir langan hiatus á sölu þá ætla ég að bumpa þessu. Ég sit ekki of fastur á neinum tölum og væri alveg til í að heyra staðgreiðslutilboð.

Varðandi skipti, þá skoða ég skipti á flestu (helst bíll + peningur), en er ekki að leita að meiri pakka en E39 M5 er, rekstrarlega séð. Búinn að skemmta mér vel á þessum bíl og skila honum frá mér nokkuð góðum. Það þarf að gera við nokkra hluti sem komu í ljós fyrir nokkrum dögum:

  • Bremsudiskar og klossar að framan. Þetta er sennilegast það dýrasta sem þarf að gera við bílinn og mun ég láta Eðalbíla sjá um þetta eða lækka verðið samkvæmt því ef að hann myndi seljast áður en það væri gert.
  • Servotronic ventill á vél. Þetta stjórnar því hversu "þungt" stýrið er. Mér var sagt að þessi ventill er orðinn slakur og veldur þetta því að stýrið virðist vera fast í "Sport" mode. Hef sjálfur ekki fundið fyrir óþægindum útfrá þessu þar sem að ég er alltaf með bílinn í "Sport" mode.
  • Fóðring á húddlæsingu. Pinninn sem opnar húddið er orðinn svolítið stífur (þó ekki erfitt að opna húddið). Þarf þvímiður að skipta um allt unitið ef það á að laga þetta, en skv. RealOem þá kosta genuine unit um $25 og er þetta einfalt swap.
  • Hjólastilling. Segir sig sjálft!

Hann er nýkominn úr olíuþjónustu hjá Eðalbílum. Það er víst siður hjá þeim að keyra bílana aðeins áður en þeir byrja að vinna á þeim og tala svo við eiganda ef að einhver óæskileg atriði koma upp. Skv. þeirra manni er bíllinn þéttur og fínn og stend ég við þau orð mín að þetta sé gott eintak.

Með bílnum fylgja nýleg sumardekk á felgum sem teknar voru í gegn síðasta sumar (alveg stráheilar og flottar felgur) af listamanninum Árna Sezar. Hef ekki lent í neinu óhappi með þær síðan þá og eru þær þ.a.l. í "Like-new" ástandi.

Og, eftir mikla baráttu við sjálfan mig, þá hef ég ákveðið að láta RHD lista fylgja FRÍTT með. Held fast í þá trú að þarna úti sé einhver eitur-harður BMW kall sem er tilbúinn að ganga í gegnum með eitt flottasta swap sem hægt er að gera við þessa bíla. Jeremy Clarkson style!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Feb 2012 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Efst!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 20:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Nov 2009 01:36
Posts: 87
RHD lista :-k
Enlighten me please.

_________________
Cooler
E39 540I///M COSMOSSCHWARZ METALLIC Shadowline
KILLER
Life's Good


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Mar 2012 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
cooler wrote:
RHD lista :-k
Enlighten me please.


Á til lista úr RHD (Right-hand drive) E39 sem henta sérlega vel í RHD swap! :lol:

Annars er ég tilbúinn til að láta bílinn á mjög svo sanngjörnu verði. Ef að þið hafið áhuga og enn fremur getu til að staðgreiða svona vagn, setjið ykkur þá í samband við mig og við getum rætt málin!

Var að kanna verð á M5 úti og sá að sá ódýrasti á mobile.de kostaði um 9.500 evrur, eða um 1.6m króna án allra gjalda. Í dag er semsagt ekki hægt að flytja inn svona bíl fyrir minna en 3.5m. Svipaða sögu er að segja á eBay.com og er ekki eitt einstaka M5 eintak til sölu á eBay.de. Þessir bílar eru víst ekki á hverju strái í dag og ég hugsa að ég geti með góðu móti skoðað sölu til útlanda. Ætla að kanna það nánar á næstu dögum!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Mar 2012 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
SteiniDJ wrote:

Var að kanna verð á M5 úti og sá að sá ódýrasti á mobile.de kostaði um 9.500 evrur, eða um 1.6m króna án allra gjalda. Í dag er semsagt ekki hægt að flytja inn svona bíl fyrir minna en 3.5m. Svipaða sögu er að segja á eBay.com og er ekki eitt einstaka M5 eintak til sölu á eBay.de. Þessir bílar eru víst ekki á hverju strái í dag og ég hugsa að ég geti með góðu móti skoðað sölu til útlanda. Ætla að kanna það nánar á næstu dögum!


Góð Saga :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Mar 2012 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Fyrir öllu ad rockstone sé kátur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group