bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 15:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Var að eignast þennan bíl fyrir tveimur vikum,,,,
Þangað til fyrir tveimur vikum, þá hafði bíllinn fengið að standa óhreyfður inni í útihúsi á sveitabæ rétt fyrir utan Borgarnes síðan frá árinu 2003.
Bílnum átti að henda en auðvitað var hringt í SRR og hann beðinn um að gefa honum heimili.
Ég þáði það auðvitað og viti menn,,,,,úr þessu er að verða nothæfur bíll :D

Annars lítur hann svona út:

E28 520i
Árgerð 1984
M20B20
Beinskiptur 5 gíra
Litur er einstaklega skemmtilegur,,,,,Gazellenbeige :alien:
Bíllinn er ekinn 239.000 km.
Kemur til landsins árið 1991 með hermanni upp á Keflavíkurflugvelli.
4 eigendur að bílnum upp á kanavelli og svo kemst hann í hendur Íslendinga sem eiga hann nokkrir þar til árið 2003, þegar bílnum er lagt.

Fæðingarvottorð lítur svona út:

Image

Og svona leit hann út eftir að hann var kominn heim í Keflavík,,,,,

Image

Image

Image

Danni ánægður með þetta :lol:
Image

Eftir smá sjæn,,,,,

Image

Image

Image

Og viti menn,,,,eftir að hafa skipt um allt í kveikju, tölvu etc,,,,þá datt hann í gang :D
Image

Svo var brunað strax í skoðun,,,,,hann hafði víst ekki farið í svoleiðis síðan 2002 :lol:
Image

Og svo fyrsta modd, sem ég og Danni vorum MJÖG ánægður með útkomuna á :thup:
Og nei, þetta er ekki doubletape, heldur vorum við að búa til skapalon fyrir götin sem þurfti að bora......
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svona er staðan í dag, er að dunda mér að laga þessar athugasemdir sem hann fékk í skoðun etc........

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Wed 19. Oct 2011 21:06, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 15:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Til hamingju með þennan :wink:
Flott að þessi sé kominn í eitthverjar hendur og hafi ekki verið hent :thup:
Eru komin eitthver plön?

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
hvernig náðiru ryðinu svona vel af skottlokinu?

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
auðun wrote:
hvernig náðiru ryðinu svona vel af skottlokinu?

Lakkhreinsir :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Góður Skúli :thup: ég reyndi að kaupa þennan bíl af stráknum sem átti hann einhverntíman 2007 minnir mig og þá átti nú að fara að gera hann upp

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þú ættir að fá Nóbelsverðlaun fyrir þetta nennu-framtak að bjarga þessum gömlu refum.

Gangi þér vel með hann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Nonni325 wrote:
Til hamingju með þennan :wink:
Flott að þessi sé kominn í eitthverjar hendur og hafi ekki verið hent :thup:
Eru komin eitthver plön?


Plön segiru,,,,,já já það er eitthvað af þeim :D

1. Spoiler á skottlok -> check
2. Svunta undir afturstuðarann :king: -> í vinnslu
3. Laga athugasemdir úr skoðun -> í vinnslu
4. Græja annan mótor ofan í þetta :naughty: -> í vinnslu

Allt af þessu ætti að vera ready á næstu vikum,,,,,,

Ég tók mig til og pússaði allt ryð af járn aftursvuntunni í gærkvöldi og málaði hana svo með Hammerite.
Aftursvuntan sem fer á bílinn er komin í sprautun og fer á bílinn um leið og hún er tilbúin :drool:
Hún fer btw yfir járn svuntuna fyrir þá sem þekkja ekki til E28 svuntna :lol:

sh4rk wrote:
Góður Skúli :thup: ég reyndi að kaupa þennan bíl af stráknum sem átti hann einhverntíman 2007 minnir mig og þá átti nú að fara að gera hann upp

Takk fyrir það Siggi minn,,,,
Ég geri eitthvað sniðugt við þennan bíl :thup:

Sezar wrote:
Þú ættir að fá Nóbelsverðlaun fyrir þetta nennu-framtak að bjarga þessum gömlu refum.

Gangi þér vel með hann :wink:

Takk fyrir það Árni.
Ég er einmitt að bíða eftir Fálkaorðunni fyrir Hreinsun á brotajárni úr sveitum landsins :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Quote:
Plön segiru,,,,,já já það er eitthvað af þeim :D

1. Spoiler á skottlok -> check
2. Svunta undir afturstuðarann :king: -> í vinnslu
3. Laga athugasemdir úr skoðun -> í vinnslu
4. Græja annan mótor ofan í þetta :naughty: -> í vinnslu

Allt af þessu ætti að vera ready á næstu vikum,,,,,,

Ég tók mig til og pússaði allt ryð af járn aftursvuntunni í gærkvöldi og málaði hana svo með Hammerite.
Aftursvuntan sem fer á bílinn er komin í sprautun og fer á bílinn um leið og hún er tilbúin :drool:
Hún fer btw yfir járn svuntuna fyrir þá sem þekkja ekki til E28 svuntna :lol:



Nice :thup: hlakka til að sjá útkomuna :wink:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er fínn bíll. Hlakka til að sjá hann með nýju svuntunni á að aftan :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Oct 2011 12:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 24. Jun 2009 22:43
Posts: 56
Ótrúlegt gott framtak hjá þér Skúli. :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,,,,fékk fljótt leið á þessari M20B20 rellu :lol:
Hún var líka búin að sinna sínu, 239.000 km á 27 árum. (reyndar bara 19 árum þar sem hann var ekki í notkun frá 2003-2011 :lol:)

Við Danni og Arnar Már tókum okkur til í kvöld og húrruðum mótornum upp úr.
Á morgun verður svo tekið mótor upp úr donor bíl og sett ofan í þennan um helgina 8)

Svona lítur þetta út núna,,,,,,
Image

Og þreytta lúna m20b20 með vacuum/jettronic bulli,,,,,,
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
m70 bíður þín svo bara

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Axel Jóhann wrote:
m70 bíður þín svo bara

Það væri bara svalt!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
fart wrote:
Axel Jóhann wrote:
m70 bíður þín svo bara

Það væri bara svalt!


Það er bara ekkert svalt við það að troða M70 rellu í húddið á E28 þar sem að það eru til svo miklu skemmtilegri og praktískari mótorar en sá hlunkur.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bíladellan snýst sjaldan um praktík eða einföldustu leiðina :)

Sbr. Það sem Srr er að gera almennt .. :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group