ppp wrote:
Battlefield 3 beta:
- Þú þarft að vera connected á server til þess að komast í option screenið í leiknum til þess að stilla takkana og þvíumlíkt.
- Þér er sjálfkrafa sparkað af serverum fyrir að vera of lengi hreyfingarlaus í leiknum
- Og þú ert drepinn villt og galið í bakgrunninum á meðan þú ert að stilla controls, sem er allt saveað í account stats hjá þér.
Þetta er eitt það heimskulegasta sem ég hef séð.
Auðvitað er þér kickað fyrir að vera of lengi away, það er þannig í öllum skotleikjum sem ég hef prufað, tilgangslaust að vera að halda plássi uppteknu fyrir mann sem er ekki að spila en að hafa options screenið í leiknum bara in game er bara frat og ég giska að þér hafi sennilega verið kickað fyrir að vera of lengi í options ?

vonandi laga þeir þetta því ég hef alltaf spilað BF og þessi leikur verður keyptur bæði á console og pc á mitt heimili, ásamt CS:GO sem ég vona að eigi eftir að laða að sér console spilara því bæði 1.6 og source eru alveg hættir að fá inn nýja spilara nú til dags(amk á íslandi) og því samfélagi mest til dautt
