bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Reynslusaga..
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 15:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ég ákvað að deila þessu með ykkur. Þannig var að ég og félagi minn vorum að keyra út í geldinganes, sáum að það var að flæða að og sýndist okkur vera bara grunnt vatn yfir veginum, Ég kíki út og sé að vatnið nær bara rétt upp á felguna, Svo við látum vaða, En það sem að við tókum ekki eftir er að það er varnargarður meðfram veginum, sem endar á miðri leið. þá byrjaði ballið :shock: , Félagi minn var með opna rúðuna farþegamegin og þegar varnargarðurinn endaði þá kom ein alda inn um gluggan hjá honum og vatnið var komið upp að gluggalistanum og flaut aðeins yfir húddið, Það var ekkert annað í stöðunni nema að gefa í og þegar 10 metrar ca voru eftir byrjaði kallinn (518i "88") að hiksta svakalega (vatn inni í lofsíukassanum) við rétt meikuðum það yfir og þá dó bíllinn og við vorum stuck yfir nóttina. svo við lögðum okkur bara í ísköldum bílnum því hann fór ekki í gang eftir þetta sama þó við værum búnir að hreinsa loftsíuna og boxið. svo kom fjara og við drógum hann yfir og á max1( uppá höfða) sem að settu á hann innspýtingarhreinsi og rauk hann í gang.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 15:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
þar sem ég er nú ekki frá RVK þá verð ég að spurja... var þetta sjór (salt)??
þrusuðuð þið bara í gegnum sjóinn :?: :?: :?: (you see, i wouldn´t do that).

en samt svalt 8)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 15:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Við héldum að þetta væri bara rétt yfir veginum en svo þar sem verst var náði þetta upp á húdd, Svo við botnuðum bara græjuna til að komast yfir.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hahaha snilld :)

Djöfulsins rugludallar :P :P :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
:rofl: :rofl: :lol2: :lol2: #-o

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hhahahaahahah!!!1

Það er hart að vera harðfiskur! :) :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
arnib wrote:
Hhahahaahahah!!!1

Það er hart að vera harðfiskur! :) :)


:lol:

Meira að segja blautur harðfiskur. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
vallio wrote:
þar sem ég er nú ekki frá RVK þá verð ég að spurja... var þetta sjór (salt)??
þrusuðuð þið bara í gegnum sjóinn :?: :?: :?: (you see, i wouldn´t do that).

en samt svalt 8)


Ég er ekki sammála því að það sé svalt að keyra að ganni sínu út í saltvatn - hvort sem maður heldur að það sé grunnt eða djúpt

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
benzboy wrote:
vallio wrote:
þar sem ég er nú ekki frá RVK þá verð ég að spurja... var þetta sjór (salt)??
þrusuðuð þið bara í gegnum sjóinn :?: :?: :?: (you see, i wouldn´t do that).

en samt svalt 8)


Ég er ekki sammála því að það sé svalt að keyra að ganni sínu út í saltvatn - hvort sem maður heldur að það sé grunnt eða djúpt


ekki mér heldur, en fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað vatn (venjulegt vatn). og þá fannst mér þetta svalt (hans bíll og allt það).
svo fattaði ég að þetta væri náttlega sjór, but at the end of the day its his car :D
myndi aldrei láta mér detta þetta í hug....hehe

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
ÚBBS :cop:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group