Jæja síðasta updeitið í ár (nema eitthvað skemmtilegt gerist

)
Keypti mér winterbeater og fyrir valinu varð Subaru Impreza 2,0 l 4wd 1996 ekin 105.000km. Kostaði minna en einn gangur af vetrardekkjum undir bimmann!
BMW og Subaru fyrir innan

Svo tók við þvottur og bón næstu daga eftir að Subaru komst á númer


Gaman að chilla útí skúr að horfa á mynd með bílinn fyrir framan

Ég er alveg að fýla HD Waxið


Svo hækkaði ég bílinn til að koma drasldekkjum undir í geymslunni
Framan

Aftan

Svona leit hann út að aftan. Meðfylgjandi á mynd er minn dyggi aðstoðarhundur. Mjög duglegur að fylgjast með

Svo kom vetrargeymslan

Svona standa þessir 2 í svo í vetur

Svo leiddist mér og tók smá til í skúrnum (sést ekki vel á þessari mynd en það munar næstum meter á lengd á skúrnum eftirá


Afsakið arfaslakar símamyndir, myndavélin var eitthvað löt þessa dagana

_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
