bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 414 posts ]  Go to page Previous  1 ... 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 ... 28  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 23:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Þessi skúr er alveg í lagi :thup:


Takk fyrir það, fátt skemmtilegra en að eyða tíma þarna :)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
F2 wrote:
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)


Er að leita að 15mm spacerum sem ég átti einhversstaðar til að máta, verst að bíllinn má lítið sem ekkert við því að færa afturdekkin út án þess að þau rekist í brettin.
Þarf bara að taka mig til einhverja helgina og drífa þetta af, verst að maður finnur alltaf eitthvað annað að gera :oops:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Rafnars wrote:
F2 wrote:
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)


Er að leita að 15mm spacerum sem ég átti einhversstaðar til að máta, verst að bíllinn má lítið sem ekkert við því að færa afturdekkin út án þess að þau rekist í brettin.
Þarf bara að taka mig til einhverja helgina og drífa þetta af, verst að maður finnur alltaf eitthvað annað að gera :oops:



Ég og alex getum reddað brettunum á notime! :lol: :lol: :lol:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
agustingig wrote:
Rafnars wrote:
F2 wrote:
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)


Er að leita að 15mm spacerum sem ég átti einhversstaðar til að máta, verst að bíllinn má lítið sem ekkert við því að færa afturdekkin út án þess að þau rekist í brettin.
Þarf bara að taka mig til einhverja helgina og drífa þetta af, verst að maður finnur alltaf eitthvað annað að gera :oops:



Ég og alex getum reddað brettunum á notime! :lol: :lol: :lol:


Röriddabara! :lol:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Rafnars wrote:
agustingig wrote:
Rafnars wrote:
F2 wrote:
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)


Er að leita að 15mm spacerum sem ég átti einhversstaðar til að máta, verst að bíllinn má lítið sem ekkert við því að færa afturdekkin út án þess að þau rekist í brettin.
Þarf bara að taka mig til einhverja helgina og drífa þetta af, verst að maður finnur alltaf eitthvað annað að gera :oops:



Ég og alex getum reddað brettunum á notime! :lol: :lol: :lol:


Röriddabara! :lol:



Eitt stk Skilti sem var keyrt niður seinasta vetur og 2tonna tjakkur hahaha,,, :lol: :lol: :lol: 8) 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 16:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
agustingig wrote:
Rafnars wrote:
agustingig wrote:
Rafnars wrote:
F2 wrote:
mætti alveg við 10-15mm spacerum framan og aftan :)


Er að leita að 15mm spacerum sem ég átti einhversstaðar til að máta, verst að bíllinn má lítið sem ekkert við því að færa afturdekkin út án þess að þau rekist í brettin.
Þarf bara að taka mig til einhverja helgina og drífa þetta af, verst að maður finnur alltaf eitthvað annað að gera :oops:



Ég og alex getum reddað brettunum á notime! :lol: :lol: :lol:


Röriddabara! :lol:



Eitt stk Skilti sem var keyrt niður seinasta vetur og 2tonna tjakkur hahaha,,, :lol: :lol: :lol: 8) 8)


Haha, skal kannski leyfa ykkur það við beaterinn seinna í vetur, EKKI þennan! :lol:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 21:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Þessi var að hoppa upp um 50 mm að framan og er á leiðinni eitthvað ofar að aftan :!:

edit: Hækkaði bílinn fyrir vetrargeymslu áðan, á 50 mm eftir í botn að framan og 120 mm að aftan!

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 20:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Jæja síðasta updeitið í ár (nema eitthvað skemmtilegt gerist :) )
Keypti mér winterbeater og fyrir valinu varð Subaru Impreza 2,0 l 4wd 1996 ekin 105.000km. Kostaði minna en einn gangur af vetrardekkjum undir bimmann! :mrgreen:
BMW og Subaru fyrir innan
Image

Svo tók við þvottur og bón næstu daga eftir að Subaru komst á númer
Image
Image
Gaman að chilla útí skúr að horfa á mynd með bílinn fyrir framan :)
Image
Ég er alveg að fýla HD Waxið :cool:
Image
Image

Svo hækkaði ég bílinn til að koma drasldekkjum undir í geymslunni
Framan
Image
Aftan
Image

Svona leit hann út að aftan. Meðfylgjandi á mynd er minn dyggi aðstoðarhundur. Mjög duglegur að fylgjast með :lol:
Image

Svo kom vetrargeymslan
Image
Svona standa þessir 2 í svo í vetur :)
Image

Svo leiddist mér og tók smá til í skúrnum (sést ekki vel á þessari mynd en það munar næstum meter á lengd á skúrnum eftirá :)
Image

Afsakið arfaslakar símamyndir, myndavélin var eitthvað löt þessa dagana :santa:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 21:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Ég hefði persónulega frekar keypt vetrardekkin.
Leiðinlegt að geta bara notað bílinn örfáa mánuði ársins...

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 21:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
GunniClaessen wrote:
Ég hefði persónulega frekar keypt vetrardekkin.
Leiðinlegt að geta bara notað bílinn örfáa mánuði ársins...


Miðað við hvernig ég er búinn að nota þessa Imprezu þá sé ég 0 eftir því að hafa keypt hana :D
Svo er það frekar dýrt að skemma BBS í vetur ;)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 16:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Ég og H1lmar fórum um helgina og kíktum á bílana í geymslu, 3 mánuðum eftir að við lögðum þeim. Þeim leið bara ágætlega og BMWinn rauk í gang á 2 sekúndum eins og ég hafi notað hann á hverjum degi undanfarna mánuði. Gott í þessu :)
Verst að mig langaði soldið mikið til að keyra á honum heim en ekki Subaru :(
Tók myndband af því til sönnunar :p

Svo datt ég inná myndbandið frá IMC myndatökunni með meistara MaggaB síðan í sumar. Búinn að horfa aðeins of oft á það og er farið að langa í suuumaaaar! :D (Vonandi að það sé í lagi að ég posti þessu, Maggi þú sendir bara PM ef þú vilt að ég taki þetta út :) )


_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Myndatakan er ágæt, en tónlistin og þetta reykspól er lame.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
suuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuumar :bawl:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 23:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Kristjan wrote:
Myndatakan er ágæt, en tónlistin og þetta reykspól er lame.



Ekkert að þessu reykspóli :thup:

Annars er ég sammála með músíkina, það hefði mátt þagga alveg í henni þegar menn eru að rev-a

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 414 posts ]  Go to page Previous  1 ... 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 ... 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group