gstuning wrote:
Það að versla einhverja stóra vél er akkúrat ekkert öryggi um að vélin bili ekki eða verði ekki til vandræða nema hún sé ný. Og þá er samt ekki einu sinni öruggt að ekkert komi uppá.
Ef þú stefnir á 400hö og það er eina þá finnst mér töluvert vanta hvernig þú vilt að þessi 400hö séu.
Því það eru endalaust margar útgáfur af 400hö.
M50 turbo, S50 turbo, M20 turbo, S62, Crazy revving S50 NA.
super crazy S14B25
Þannig að hvernig power viltu og hvað ætlarru að nota það í?
Ég fékk PM frá einum á Bimmerforums áðann sem er búinn að vera með M50 turbo síðustu 10ár án vandamála.
Hans er einhverstaðar um 350hö myndi ég giska á.
Ég get ekki séð að nein af leiðunum sem þú hefur í huga kosti minna enn milljón nema þú hafir möguleikann á að gera meira og minna allt sjálfur.
þ.e smíða suma hluti og vera úrræða góður í því að finna parta. Það er hellingur af góðu gramsi á Íslandi þegar kæmi að svona LS/LX swappi
enn svo er bara spurningin um að koma höndum sínum yfir það fyrir réttann pening.
Planið er að nota þennan bíl í drift og brautarakstur.