bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 22. Sep 2011 00:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
SELDUR

Með MIKLUM trega auglýsi ég Alpinuna til sölu.

Image

E36 Alpina B3 3.0, Númer 17 af 155
Ekinn: 137.000 km
Beinskiptur
Litur: BMW schwarz II
Afl: 250 hö
Tog: 320 N/m

Búnaður:
OBC með Check Control
Cruise Control
Bakkskynjarar
Semi-Automatic toppur
Uppfært hljómkerfi
Tvöföld hitastýrð miðstöð
Loftkæling
Leðurklædd svört BMW sportsæti með hita
LSD

Ástand:
Ég er búinn að eyða miklum peningum í þennan bíl síðustu tvö árin og er listinn hér að neðan ekki tæmandi.
Hann lítur nánast út fyrir að vera nýr enda er búið að eyða miklu púðri í lúkkið.

-Á kvittanir upp á nokkur hundruð þúsund fyrir ýmsu viðhaldi síðan ég fékk hann í hendurnar.
-Heilsprautaði bílinn núna í vor og setti Alpina rendur, merki og framspoiler.
-Allir plastlistar teknir í gegn.
-Skipti um blæjurúðu.
-Nýjar Alpina mottur.
-Málaði felgur og skipti um öll merki.
-Ný afturljós
-Rann athugasemdalaust í gegnum skoðun í júní síðastliðnum.

Þetta er samt 18 ára gamall bíll og því eru nokkur atriði sem betur mættu fara. Handlaginn einstaklingur ætti samt að geta kippt þessu í liðinn án mikils tilkostnaðar.
-Rafmagnsopunin á toppnum er með eitthvað vesen. Það er samt hægt að opna og loka handvirkt án vandræða.
-Það lekur smá olía af gírkassa meðfram bakkrofanum og skiptiarminum. Eðalbílar áætluðu að þetta myndi kosta um 50.000 kr að laga og þar af eru varahlutir um 5.000 kr.
-Bakkskynjarnir eru eitthvað veikir. Grunar að einn skynjarinn hafi skemmst þegar plastlistarnir voru teknir í gegn nú í vor.
-Útihitamælirinn sýnir -35°F. Líklega hefur skynjarinn dottið úr sambandi þegar stuðarinn var tekinn af. Í versta falli þarf að skipta um hann.

Hér svo "bílar meðlima" þráður bílsins.
viewtopic.php?f=5&t=40287

SELDUR

Þætti best ef menn myndu hafa samband í gegnum PM eða e-mail gudmundur_ingvi(hjá)hotmail.com
Dekkjasparkarar eru vinsamlegast afþakkaðir.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Last edited by gjonsson on Fri 23. Sep 2011 21:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Sep 2011 11:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
flottur, væri fínt að hafa eina mynd með blæjuna uppi :D

2 cents... sorry offtopic

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Sep 2011 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Nei Gummi trúi þessu ekki !

Get vottað að þessi keyrir eins og nýr.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Sep 2011 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Ég er ekki hissa á því að þessi seldist STRAX 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Sep 2011 22:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
Ég er ekki hissa á því að þessi seldist STRAX 8)

Já þetta gerðist eiginlega of fljótt...ég náði ekki einu sinni að skipta um skoðun.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Sep 2011 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hver keypti ? :)

samhryggist með söluna !

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bíllinn gat ekki farið á betri stað, algjör Alpina fan sem fer vel með bílinn :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 00:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Sveinki :?: :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
batti wrote:
Sveinki :?: :?: :?:



Nei ,, en mig grunar einn ákveðinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
SEAN?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
SEAN?



neee,, en hver veit :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Sep 2011 16:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Ég ætla að leyfa nýjum eiganda að ljóstra þessu upp sjálfur.
En Alpinan ætti að vera kominn í enn betri hendur. :thup:

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group